Fréttir
Hagvöxtur landshluta 2006
Hagvöxtur er mestur á Austurlandi enda framkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun og álver í hámarki, en einnig mælist góður
vöxtur á Suðurlandi, Norðurlandi vestra og á Suðurnesjum. Undanfarin ár hafa verið nokkrar sveiflur í framleiðslu í einstökum
landshlutum en á tímabilinu frá 2000-2006 má segja að hagvöxtur hafi verið að mestu bundinn við þrjú svæði hér á
landi. Í fyrsta lagi er vöxtur á höfuðborgar-svæðinu og áhrifasvæði þess, frá Árnessýslu í austri og vestur
í Borgarfjörð. Þá hefur verið töluverður hagvöxtur á Akureyri og nágrenni. Í þriðja lagi hefur verið mikill
vöxtur á Mið-Austurlandi, vegna hinn miklu framkvæmda þar. Annars staðar á landinu var hagvöxtur lítill eða enginn á þessu
tímabili. Skýrslan var unnin Byggðastofnun og Hagfræðistofnun Háskóla Íslands. Aðilar sem komu að vinnslu skýrslunnar eru af
hálfu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands Dr. Sigurður Jóhannesson og af hálfu Byggðastofnunar Sigurður Árnason.
Skýrsluna í heild má lesa hér.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember