Fréttir
Greinargerð sóknaráætlana landshluta fyrir árið 2020 komin út
Sóknaráætlanir landshluta eru þróunaráætlanir sem byggja á samstöðu í hverjum og einum landshluta um framtíðarsýn, markmið og val á leiðum til að áætlunin nái fram að ganga. Markmið sóknaráætlana er að ráðstafa fjármunum sem varið er til verkefna í einstökum landshlutum á sviði samfélags- og byggðamála, samkvæmt svæðisbundnum áherslum í sóknaráætlun landshlutans. Jafnframt er markmiðið að einfalda samskipti ríkis og sveitarfélaga og tryggja gagnsæi við úthlutun og umsýslu þeirra opinberu fjármuna sem til þeirra er varið.
Heildarfjármunir til sóknaráætlana árið 2020 voru tæpir 1,6 milljarðar króna og stærstur hluti þeirra fjármuna komu frá ríkinu. Á árinu 2020 var unnið að samtals 60 áhersluverkefnum og nam framlag til þeirra tæpum 564,4 milljónum króna. Alls hlutu 614 verkefni styrki úr uppbyggingarsjóðunum, samtals að fjárhæð rúmum 444 milljónum króna.
Í greinargerðinni má finna tölur um þá fjármuni sem veitt er til sóknaráætlana landshluta og hvernig þeim er ráðstafað. Einnig er yfirlit yfir ýmsa þætti eins og áhersluverkefni landshlutanna og þau málefni sem styrkt eru úr uppbyggingarsjóðum landshlutanna.
Greinargerðina má nálgast hér.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember