Fara í efni  

Fréttir

Dagskrá Byggðaráðstefnunnar 2018

Byggðaráðstefnan verður haldin dagana 16. og 17. október nk. á Fosshótel Stykkishólmi en yfirskrift ráðstefnunnar er "Byggðaþróun og umhverfismál, hvernig getur blómleg byggð og náttúrvernd farið saman?  Að ráðstefnunni standa Byggðastofnun, Samband íslenskra sveitarfélaga, Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi og Stykkishólmsbær.

Tilgangur ráðstefnunnar er að tengja saman fræðilega og hagnýta þekkingu á byggðaþróun með það að markmiði að stuðla að sjálfbærri þróun byggðar um allt land. Ráðstefnan er vettvangur fólks úr háskólum, stjórnsýslu, sveitastjórnum og annarra sem áhuga hafa á byggðaþróun og umhverfismálum. Leitast verður við að ná fram ólíkum sjónarmiðum þeirra sem vinna að rannsóknum og stefnumótun á vettvangi byggðamála með áherslu á umhverfismál.

Skráning á ráðstefnuna

Skráningarfrestur er til 10. október.  Ráðstefnugjald er kr. 15.000, innifalið eru veitingar, ráðstefnugögn og fyrirtækjaheimsóknir.  

DAGSKRÁ
Þriðjudagur 16. október 2018

12:30-13:00 Skráning og afhending ráðstefnugagna
13:00-13:10 Aðalsteinn Þorsteinsson, forstjóri Byggðastofnunar
13:10-13:20 Jakob Björgvin Jakobsson, bæjarstjóri Stykkishólmsbæjar
13:20-13:40 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu, sveitarstjórna- og   byggðamálaráðherra
13.40-14.00 Stefán Gíslason, Umhverfisráðgjöf Íslands
                     Umhverfisvernd: tækifæri fyrir byggðina
14:00-14:20 Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar 
                     Skipulagsgerð um byggð og samfélag
14.20-14.40 Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar
                     Landnotkun í sátt og hinar þrjár stoðir sjálfbærrar þróunar
14:40-15:00 Kaffi
15:00-15:20 Theodóra Matthíasdóttir sérfræðingur hjá Náttúrustofu Vesturlands
                    Vernd Breiðafjarðar og byggðaþróun 
15:20-15:40 Sigurborg Kr. Hannesdóttir, ráðgjafi hjá Ildi
                    „Alls staðar er fallegt umhverfi og bærinn iðandi af brosandi mannlífi“. Af framtíðardraumum í fámennum byggðum
15:40-16:00 Guðmundur Ögmundsson, þjóðgarðsvörður í Jökulsárgljúfrum
                     Þjóðgarður: Lykill að blómlegri byggð?
16:00-16:20 Gréta Bergrún Jóhannesdóttir, verkefnisstjóri á rannsóknarsviði hjá Þekkingarneti Þingeyinga
                    Mannfjöldaþróun og búsetugæði í Þingeyjarsýslu síðastliðin 10 ár
16:20-17:00 Fyrirspurnir og umræður
17:15           Dagskrá skipulögð af heimamönnum
20:00           Kvöldverður, Fosshótel

Miðvikudagur 17. október 2018

09:00-09:20 Eyrún Jenný Bjarnadóttir, sérfræðingur hjá Rannsóknarmiðstöð ferðamála
                    Plúsar og mínusar ferðaþjónustu: Frá sjónarhóli heimamanna
09:20-09:40 Vífill Karlsson, dósent við Háskólann á Akureyri og atvinnuráðgjafi hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi
                    Sældarhagkerfið og byggðamál: Að hvað miklu leyti hafa umhverfisþættir áhrif á ákvörðun um búsetuval einstaklinga?
09:40-10:00 Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar
                    Friðlýsing svæðis sem drifkraftur í jákvæðri byggðarþróun
10:00-10:20 Hrefna Jóhannesdóttir, skipulagsfulltrúi Skógræktarinnar og Gústav M. Ásbjörnsson, sviðsstjóri landverndarsviðs Landgræðslunnar  
                    Hvernig getur skógrækt og landgræðsla stuðlað að sjálfbærri byggðaþróun?
10:20-10:40 Kaffi
10:40-11:00 Lilja Berglind Rögnvaldsdóttir, verkefnisstjóri hjá Rannsóknarsetri Háskóla Íslands á Húsavík
                    Erlendir gestir og einstök svæði
11.00-11.20 Óli Halldórsson, framkvæmdastjóri þekkingarnets Þingeyinga 
                    Þjóðgarðar og byggð
11:20-11:40 Jón Þorvaldur Heiðarsson, lektor við Háskólann á Akureyri
                    Raforkukerfið á Vestfjörðum og hvernig fyrirhuguð Hvalárvirkjun breytir því
11:40-12:00 Róbert Arnar Stefánsson, forstöðumaður Náttúrustofu Vesturlands og Menja von Schmalensee sérfræðingur 
                    Náttúrustofur og byggðaþróun
12:00-12:15 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra
12:15-12:45  Fyrirspurnir og umræður
12:45-13:00  Lokaorð

Prentvæn dagskrá


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389