Fréttir
Styrkir til meistaranema 2018
Byggðastofnun auglýsir styrki til meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðaþróunar. Kostur er ef verkefnin hafa skírskotun til byggðaáætlunar. Til úthlutunar er allt að 1.000.000 kr. og stefnt að því að veita fjóra styrki.
Umsækjendur þurfa að stunda meistaranám við viðurkenndan háskóla. Í umsókn skal meðal annars koma fram greinargóð lýsing á verkefninu, markmiðum þess og hvernig það styður við byggðaþróun. Við mat á umsóknum verður fyrst og fremst litið til tengsla við byggðaþróun, nýnæmi verkefnis og hvort til staðar séu möguleikar á hagnýtingu þess.
Þetta er í fjórða skipti sem Byggðastofnun veitir styrki til meistaranema. Áður hafa eftirfarandi verkefni hlotið styrk:
- From fish to turism: Ferðaþjónusta sem tæki til byggðaþróunar. Styrkþegi Edda Ósk Óskarsdóttir, Háskólinn í Álaborg.
- Akureyri – Vibrant town year around. Styrkþegi Katrín Pétursdóttir, Háskólinn í Lundi.
- Samspil grunnvatns og rennsli Tungnaár. Styrkþegi Snævarr Örn Georgsson, Háskóli Íslands.
- Flutningur ríkisstofnana. Viðhorf og líðan starfsmanna. Styrkþegi Sylvía Guðmundsdóttir, Háskóli Íslands.
- Hagkvæmni nýtingar sjávarhita á norðurslóðum: raundæmi Önundarfjörður. Styrkþegi Majid Eskafi, Háskólasetur Vestfjarða.
- Viðmót og þolmörk samfélags gagnvart ferðaþjónustu í þéttbýli. Styrkþegi Jóhanna María Elena Matthíasdóttir, Háskólinn á Hólum.
- Eldri íbúar á sunnanverðum Vestfjörðum: Athafnir, þátttaka og viðhorf til þjónustu. Styrkþegi Margrét Brynjólfsdóttir, Háskólinn á Akureyri.
- Arabískar konur á Akureyri. Styrkþegi Fayrouz Nouh, Háskólinn á Akureyri.
- Sjálfsálit og áhrif þess á austur-evrópskar konur búsettar á Norðurlandi. Styrkþegi Aija Burdikova, Háskólinn á Akureyri.
- Upplifun ungmenna í jaðarbyggð af eigin námsgetu og starfsumhverfi. Styrkþegi Ásdís Ýr Arnardóttir, Háskólinn á Akureyri.
- Strategy planning for local icecream manufacturing. Styrkþegi Helgi Eyleifur Þorvaldsson, Berlin School of Economics and Law.
Verklagsreglur vegna úthlutunar styrkja til meistaranema
Nánari upplýsingar veitir Sigríður K. Þorgrímsdóttir.
Netfang: sigga@byggdastofnun.is. Sími 545 8600 og 869 7203.
Umsóknarfrestur er til miðnættis 7. nóvember 2017.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember