Fara í efni  

Fréttir

Byggðastofnun falið að útdeila 500 milljónum til atvinnulífs á landsbyggðinni

Byggðastofnun hefur verið falið að úthluta 500 milljónum króna af þeim 700 sem ríkisstjórnin ákvað fyrr í vor að veita til eflingar atvinnulífs á landsbyggðinni á komandi 18 mánuðum. Nýsköpunarsjóður mun annast miðlun á 200 milljónum króna vegna þessa átaksverkefnis.

Byggðastofnun hefur verið falið að úthluta 500 milljónum króna af þeim 700 sem ríkisstjórnin ákvað fyrr í vor að veita til eflingar atvinnulífs á landsbyggðinni á komandi 18 mánuðum. Nýsköpunarsjóður mun annast útdeilingu á 200 milljónum króna vegna þessa átaksverkefnis.

Aðalsteinn Þorsteinsson, forstjóri Byggðastofnunar, segir þróunarsvið og fyrirtækjasvið Byggðastofnunar vinna að mótun á reglum um úthlutun þessara fjármuna til atvinnulífsins. Bæði er reiknað með að um verði að ræða beina styrki, lánveitingar og hlutafjárkaup.
“Okkar vinna miðast að því þessa dagana að móta reglur um úthlutun en síðan verður málið tekið til umfjöllunar í stjórn Byggðastofnunar um miðjan aprílmánuð. Væntanlega verður síðan í kjölfarið auglýst eftir verkefnum til að styðja við bakið á. Miðað við samþykkt ríkisstjórnarinnar er ætlunin að þessum fjármunum verði miðlað út í atvinnulífið á landsbyggðinni á komandi 18 mánuðum en væntanlega verður það breytilegt eftir hverju og einu verkefni hvernig greiðslum verður háttað,” segir Aðalsteinn Þorsteinsson. 


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389