Fara í efni  

Fréttir

Ársfundur Byggðastofnunar 2006

Ársfundur Byggðastofnunar verður haldinn föstudaginn 9. júní nk. í félagsheimilinu Klifi, Ólafsvík, kl. 10-13.

Dagskráin verður sem hér segir:

Kl. 10:00 Setning fundarins, Herdís Sæmundardóttir, formaður stjórnar Byggðastofnunar.

Kl. 10:05 Valgerður Sverrisdóttir, ávarp  iðnaðar- og viðskiptaráðherra.

Kl. 10:20 Herdís Sæmundardóttir, ræða formanns stjórnar Byggðastofnunar.

Kl. 10:40 Aðalsteinn Þorsteinsson, skýrsla forstjóra Byggðastofnunar.

Kl. 10:50 Umræður og fyrirspurnir.

 

Vaxtarbroddar og nýsköpun í atvinnulífi

Kl. 11:00 Snæfellsnes vistvænt ferðamannasvæði.

Róbert Arnar Stefánsson, forstöðumaður Náttúrustofu Vesturlands.

Kl. 11:20 Vatnsútflutningur frá Snæfellsbæ. Birgir V. Halldórsson frá Icelandia.

Fundarstjóri verður Kristinn Jónasson, bæjarstjóri í Snæfellsbæ.

Að fundi loknum er ársfundargestum boðið að snæða hádegisverð í boði Byggðastofnunar.

 

Vinsamlega tilkynnið þátttöku með tölvupósti til:

lovisa@byggdastofnun.is eða í síma 455 5400 eigi síðar en miðvikudaginn 8. júní nk.


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389