Fara í efni  

Fréttir

Ársfundur Byggðastofnunar

Ársfundur Byggðastofnunar var haldinn 23. maí sl. á Hótel Héraði á Egilsstöðum.

Mjög góð mæting var á fundinn og mættu hátt í sjötíu manns.

Á fundinum hélt Sveinn Þorgrímsson skrfstofustjóri í Iðnaðarráðuneytinu ávarp að hálfu Iðnaðarráðuneytisins, Örlygur Hnefill Jónsson formaður stjórnar Byggðastofnunar hélt ávarp og Aðalsteinn Þorsteinsson forstjóri Byggðastofnunar flutti skýrslu forstjóra. 

Þá tilkynnti Iðnaðarráðherra að stjórn Byggðastofnunar verði óbreytt á næsta starfsári.

Að því loknu voru haldnir fyrirlestrar undir yfirskriftinni ,,Hagvöxtur um land allt" 

Erindin héldu:

  • Sigurður Jóhannesson, Hagfræðistofnun
  • Pétur Reimarsson, forstöðumaður stefnumótunar- og samskiptasviðs Samtaka atvinnulífsins
  • Hjalti Jóhannesson, sérfræðingur Háskólanum á Akureyri
  • Gunnlaugur Aðalbjarnarson kaupfélagsstjóri, Kaupfélagi Héraðsbúa
  • Björn Hafþór Guðmundsson, sveitarstjóri Djúpavogshrepps

Að loknum erindunum voru pallborðsumræður og fyrirspurnir.

Nálgast má fyrirlestra og ræður hér.

Ársskýrsla Byggðastofnunar 2007


Til baka

Fréttasafn

2025
janúar
2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389