Fréttir
Áhrif háskóla og menntunar á byggðaþróun
Á ráðstefnunni verður greint frá nýrri rannsókn Nordregio um hlutverk og áhrif svæðisháskóla á nærumhverfið og þróun byggðar.
Lykilspurningar ráðstefnunnar eru:
- Hvaða aðstæður þurfa vera til staðar í nærsamfélaginu til þess að svæðisháskóli sé aflvaki efnahags- og félagslegra framfara?
- Hvert er framtíðarhlutverk og skipulag svæðisháskóla?
Fyrirlesarar:
Sigrid Hedin, doktor hjá Nordregio
Eija-Riitta Niinikoski, framkvæmdastjóri, Oulu Southern Institute Regional Unit við Háskólann Oulu í Finnlandi
Peter Arbo, prófessor við Norwegian College of Fisheries Science við Háskólann í Tromso í Noregi
Stefanía Steinsdóttir, verkefnisstjóri hjá Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar
Steingerður Hreinsdóttir, formaður stjórnar Háskólafélagsins á Suðurlandi
Peter Weiss, forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða
Rögnvaldur Ólafsson, forstöðumaður Stofnun Fræðasetra Háskóla Íslands
Stjórnandi pallborðs: Ole Damsgaard, forstjóri Nordregio
Ráðstefnustjóri: Sveinn Þorgrímsson, skrifstofustjóri í iðnaðarráðuneytinu.
Tungumál ráðstefnunnar er enska.
Smellið hér til að nálgast ítarlegri dagskrá
Smellið hér til að skrá þátttöku á ráðstefnunni. Skráningu lýkur 19. júní nk.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember