Fréttir
Aðlögun barna flóttafólks að íslenska skólakerfinu
Í nýrri samantekt Fjölmenningarseturs kemur fram að nemendum af erlendu bergi brotnu hefur fjölgað nánast sleitulaust allt frá árinu 2004 á öllum skólastigum. Einnig kemur fram að lágt útskriftarhlutfall þeirra úr framhaldsskólum sé stórt vandamál. Kheirie El Hariri meistaranemi við Háskólann á Akureyri vinnur nú að rannsókn á aðlögun barna flóttafólks að íslenska skólakerfinu þar sem aðstæður eru alla jafna afar ólíkar því sem börn flóttafólks hefur átt að venjast. Því er mikilvægt að huga að leiðum til að auðvelda aðlögun þeirra að skólum.
Á fundi stjórnar Byggðastofnunar þann 16. febrúar síðast liðinn var ákveðið að styðja þetta verkefni um sem nemur 350.000,- Verkefnið hefur skýra vísun í meginmarkmið byggðaáætlunar. Áætlun verklok eru í desember 2018. Styrkirnir koma af fjárveitingu byggðaáætlunar, en Byggðastofnun hefur frá árinu 2015 veitt styrki til meistaranema á háskólastigi sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðaþróunar í þeim tilgangi að auka vitund og áhuga háskólanema á byggðamálum og byggðaþróun og tengsl háskólasamfélagsins við byggðaáætlun hverju sinni.
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember