Fréttir
„Betri búskapur - bættur þjóðarhagur“, verkefni LbhÍ, styrkt úr Byggðarannsóknasjóði
Árið 2019 samþykkti Byggðarannsóknasjóður að styrkja rannsóknarverkefnið „Betri búskapur – bættur þjóðarhagur“ sem unnin var af sérfræðingum Landbúnaðarháskólans og nokkrum samstarfsaðilum. Nú er þessu verkefni lokið og lokaskýrsla komin út.
Verkefnið snerist um að greina þróun landbúnaðar á Íslandi á undanförnum áratugum og meta framtíðarhorfur og tækifæri með áherslu á jarðrækt, ylrækt, sauðfjárrækt og nautgriparækt. Þá var horft til þess hvernig LbhÍ geti byggt upp aðstöðu á Hvanneyri og á Hesti til rannsókna, nýsköpunar og kennslu.
Í lokaorðum skýrslunnar segir m.a. að með bættri aðstöðu, auknum rannsóknum og nýsköpunarverkefnum verði „lagður grunnur að framtíðaruppbyggingu og stefnumótun í landbúnaði með áherslu á heilnæmi, sjálfbærni og öryggi matvæla ... Uppbygging og viðhald á góðri aðstöðu er forsenda þess að vel takist til því það er ljóst að betri búskapur skilar bættum þjóðarhag.“
Lokaskýrsla rannsóknarinnar er í ritstjórn Daða Más Kristóferssonar, Ragnheiðar Ingu Þórarinsdóttur og Þórodds Sveinssonar.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember