Fréttir
Vilt þú vera með í að styrkja samstarf á Norður-Atlantshafssvæðinu?
Laus er staða ráðgjafa við aðalskrifstofu NORA (Norræna Atlantssamstarfsins) sem stað sett er í Þórshöfn í Færeyjum.
VERKEFNI:
Á aðalskrifstofu NORA verður þú hluti af fámennum en afar áhugasömum og ekki alltof formlegum hópi starfsmanna. Þú færð tækifæri til að taka þátt í fjölþættu starfi skrifstofunnar, en sem ráðgjafi verður meginviðfangsefnið að:
- Meta umsóknir, stuðningur við styrkhafa og eftirfylngi með framgangi styrkra verkefna
- Verkefnastjórn og þátttaka í þeim verkefnum sem NORA er aðili að
- Skipulagning og stjórnun viðburða
- Miðlun upplýsinga um starf NORA, kynningarstarf og greiningar
- Undirbúningur og þátttaka í fundum á vegum NORA
HÆFNISKRÖFUR:
- Háskólamenntun, gjarnan meistaragráða á sviði sem tengist starfi NORA
- Reynsla af norrænu og/eða alþjóðlegu samstarfi
- Gott tengslanet innanlands í þínu heimalandi
- Hæfni til að sjá stóru drættina, en líka auga fyrir smáatriðum, hugmyndaaugði og sjálfstæði í starfi
- Gott auga fyrir greiningu
- Góð hæfni í að stofna til samstarfs
- Góð tæknikunnátta og tölvufærni
- Góð þekking og færni á upplýsingatækni og kynningarstarfi, ekki síst varðandi samfélagsmiðlana
- Góð færni í skandinavískum málum og ensku, bæði að skrifa þau og tala
- Að vera tilbúinn til að ferðast mikið vegna starfsins, bæði innan og utan NORA-svæðisins
Laun og starfskjör fara eftir reglum viðkomandi færeysks fagfélagas og færeyska fjármálaráðuneytisins. Sjá t.d. hér
Stefnt er að því að viðkomandi hefji störf 1. nóvember 2021, eða eftir samkomulagi.
Umsóknin sendist rafrænt til starv@nora.fo og þarf að berast aðalskrifstofunni eigi síðar en mánudaginn 23. ágúst 2021 kl. 12:00 að færeyskum tíma. Umsóknin skal vera á dönsku/norsku/sænsku og viðtakandi er Nordisk Atlantsamarbejde.
Nánari upplýsingar veitir Ásmundur Guðjonsson, sími (+298) 21 48 44, eða netfang: asmundur@nora.fo.
HVAÐ ER NORA?
NORA er samstarf fjögurra þjóða við Norður-Atlantshaf og heyrir undir Norrænu ráðherranefndina. Markmið NORA er fyrst og fremst að styrkja samstarfið á NORA-svæðinu (Grænland, Ísland, Færeyjar og strandhéruð Noregs).
Það gerist m.a. gegnum styrki til fjölþjóðlegra samstarfsverkefna, eða með öðrum verkefnum á vegum NORA, með ýmsum viðburðum og öðru starfi sem hjálpar til við jákvæða þróun atvinnulífs og búsetu á svæðinu. Starfið er gjarnan útvíkkað til Skotlands, Kanada og Bandaríkjanna, en þessi lönd eru þó utan NORA.
Nánari upplýsingar á starfi NORA er að finna á heimsíðu þess, www.nora.fo
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember