Fara í efni  

Fréttir

Úthlutun styrkja úr Frumkvæðissjóðum Brothættra byggða 2023

Úthlutun styrkja úr Frumkvæðissjóðum Brothættra byggða 2023
Frá úthlutun styrkja úr DalaAuði í júní

Nú hafa öll byggðarlögin sem starfa undir merkjum Brothættra byggða úthlutað styrkjum úr Frumkvæðissjóði hvers byggðarlags til fjölbreyttra frumkvæðisverkefna á árinu 2023. Margar áhugaverðar umsóknir bárust sem bera þess merki að það er kraftur í íbúum og ljóst að mörg eru tilbúin til að leggja sitt lóð á vogarskálarnar til að efla sitt byggðarlag. Samtals bárust 111 umsóknir í sjóðina fimm. Styrkjum var úthlutað til samtals 72 verkefna en heildarúthlutun að þessu sinni var 48.550.000 m.kr. Verkefnin eru af ýmsum toga en eiga það öll sameiginlegt að til þeirra er stofnað af metnaði þar sem markmiðið er að styrkja byggð, búsetu og mannlíf á hverjum stað.

Hér fyrir neðan eru hlekkir á skemmtilegar fréttir frá úthlutunarhátíðum í hverju þátttökubyggðarlagi Brothættra byggða 2023. Þar má sjá hvaða verkefni hlutu brautargengi að þessu sinni.

DalaAuður

Sterkur Stöðvarfjörður

Sterkar Strandir

Áfram Árneshreppur

Betri Bakkafjörður


Til baka

Fréttasafn

2025
janúar
2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389