Fara í efni  

Fréttir

Stafrænt pósthólf innleitt hjá Byggðastofnun

Byggðastofnun hefur innleitt stafræna pósthólfið á island.is og miðlar nú gögnum með þeim hætti til einstaklinga og fyrirtækja í samræmi við lög nr. 105/2021 um stafrænt pósthólf sem tóku í gildi 1. janúar 2025. Markmið pósthólfsins er að stuðla að skilvirkri opinberri þjónustu, auka gagnsæi við meðferð mála og hagkvæmni í stjórnsýslu og tryggja örugga leið til að miðla gögnum til einstaklinga og lögaðila.

Þegar gögn eru gerð aðgengileg í stafræna pósthólfinu teljast þau birt viðtakanda með fullgildum hætti. Þetta þýðir að skjöl, til dæmis tilkynningar, ákvarðanir, greiðsluáskoranir og stefnur, teljast lögformlega birt þegar þau eru sett inn í stafræna pósthólfið. Heimilt er að birta bæði almennar og viðkvæmar persónuupplýsingar í stafrænu pósthólfi, samkvæmt lögum um persónuvernd.

Á island.is má stýra hvernig hnippum er háttað þegar ný bréf eru birt í pósthólfinu.


Til baka

Fréttasafn

2025
janúar
2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389