Fréttir
Ráðstefna um þátttöku í evrópsku samstarfi um rannsóknir og stefnu í byggðaþróun
Að auki flytja erindi starfsmenn ráðuneyta og stjórnsýslu- og rannsóknastofnana sem sinna stefnumótun og áætlunum sem varða
samfélag, land og landshluta ásamt fulltrúa sambands sveitarfélaga. Í erindum verður leitast við að lýsa þýðingu
fjölþjóðlegs samstarfs á þessu sviði og þýðingu þess fyrir mótun stefnumiða og áætlana fyrir landshluta.
Áhersla á stefnumótun fyrir byggðaþróun sem byggist á raunsönnum upplýsingum og mati og samanburði milli svæða hefur vaxið víðast hvar síðustu ár samfara áherslunni á sjálfbæra þróun, nýsköpun og áætlanir fyrir stór byggðasvæði. Síðasta áratug hefur ESPON staðið fyrir fjölda rannsókna af þessu tagi sem unnar hafa verið í samstarfi háskóla og rannsóknastofnana víða um Evrópu. ESPON hefur mótað rannsóknasvið, auglýst eftir tilboðum í rannsóknavinnuna og styrkt verkefni á grunvelli slíkra útboða.
Hægt er að fræðast um ESPON á heimasíðu Byggðastofnunar, og nánar á heimasíðu ESPON,
Ráðstefnustjóri verður Sveinn Þorgrímsson, skrifstofustjóri byggðamála í iðnaðarráðuneytinu. Dagskrá ráðstefnunnar má sjáhér . Unnt er að skrá þátttöku á ráðstefnuna til kvölds miðvikudagsins 8. mars nk. með orðsendingu á byggdastofnun@byggdastofnun.is þar sem fram komi nafn og netfang þátttakanda og heiti fyrirtækis eða stofnunar.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember