Fréttir
Raddir kvenna í fjórum löndum
Almennt
12 nóvember, 2020
Byggðastofnun er þátttakandi í verkefninu Women making waves eða Konur gára vatnið – eflum leiðtogahæfni kvenna. Verkefnið er styrkt af menntaáætlun Evrópusambandsins og hófst í október 2019. Út er komin skýrsla þar sem gerð er grein fyrir hæfnisramma sem nýttur verður í verkefninu og er afurð fyrsta hluta þess. Í skýrslunni má heyra raddir kvenna sem búa við tvíþætta mismunun og fræðast um hvaða hæfni þær telja sig þurfa að búa yfir til að standa betur að vígi á vinnumarkaði. Samstarfsaðilar Byggðastofnunar í verkefninu eru frá Englandi, Grikklandi og Spáni, auk Jafnréttisstofu sem jafnframt er í forsvari fyrir verkefnið.
Nánar er hægt að fræðast um verkfnið á vef Jafnréttisstofu
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember