Fréttir
Nora styrkir sex verkefni
Almennt
29 júní, 2022
Ársfundur NORA var haldinn á Suður-Grænlandi í byrjun júní. Á fundinum var meðal annars ákveðið að styrkja sex samstarfsverkefni og nemur styrkfjárhæðin 2,6 milljónum danskra króna.
Verkefnin sem hlutu styrk voru eftirfarandi:
- Þang á Norður-Atlantshafssvæðinu. Framhaldsverkefni til þriggja ára. Það snýst meðal annars um ræktun þörunga og kortlagningu á möguleikum til nýtingar. Íslenskur þátttakandi er Nordic Kelp ehf.
- Samstarfsnet um sjálfbærar fiskveiðar. Stofna á samstarfsnet um sjálfbærar fiskveiðar og útvega á fiskveiðiskírteini (ISF) sem er vottun veiðarfæra og fiskistofna. Íslenskur þátttakandi er Icelandic Sustainable Fisheries (ISF).
- Sjálfbært eldsneyti fyrir flugið. Gera á fýsileikakönnun varðandi umhverfisvænt eldsneyti fyrir flug. Íslenskur þátttakandi er Austurbrú.
- NABAN – viðskiptaenglar. Framhaldsverkefni sem snýst um að fá virka fjárfesta fyrir frumkvöðla. Íslenskur þátttakandi er Navigo/Nordic Ignite
- Víkingar – samstarfsnet og ungt fólk. Stilla saman strengi þriggja landa varðandi menningararfinn og ungt fólk, tengt ferðaþjónustu. Ungt fólk verður ráðið til starfa á söfnunum á Borg á Lofoten, Glaumbæ í Skagafirði og KLCT í Skotlandi. Íslenskur þátttakandi er Byggðasafn Skagfirðinga.
- Náttúra heimskautssvæðisins og ungt fólk. Framhaldsverkefni sem snýst um umhverfisfræðslu fyrir ungt fólk. Háskólinn á Hólum leiðir.
Næsti umsóknarfrestur NORA er mánudagurinn 3.október.
Hægt er að kynna sér nánar hvernig á að sækja um styrki í gegnum heimasíðu NORA, https://nora.fo/verkefna?_l=is og umsóknareyðublaðið opnar væntanlega í ágúst.
Nánari upplýsingar fást hjá tengilið NORA á Íslandi, sem er Sigríður K. Þorgrímsdóttir hjá Byggðastofnun, netfang sigga@byggdastofnun.is
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember