Fara í efni  

Fréttir

Lengri afgreiðslutími erinda vegna áhrifa Covid 19

Heimsfaraldurinn Covid 19 hefur margvísleg áhrif á starfsemi Byggðastofnunar eins og annarra fyrirtækja og stofnana.  Hluti starfsmanna vinnur heima auk þess sem skrifstofunni hefur verið skipt í tvö hólf og lokað á milli.  Þá hefur afgreiðslu stofnunarinnar verið lokað tímabundið.  Það er von okkar að hagaðilar og viðskiptavinir stofnunarinnar verði ekki mikið varir við þetta.  Hins vegar má reikna með lengri afgreiðslutíma erinda, einkum á lánasviði þar sem málafjöldi hefur vaxið að miklum mun í faraldrinum vegna vanda fyrirtækja í ferðaþjónustu og skyldum greinum, auk þess sem skjalagerð og skráning er flóknara viðfangsefni en vanalega meðan á þessu stendur.  Við biðjum viðskiptavini okkar afsökunar á óþægindum sem af þessu kunna að leiða.


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389