Fara í efni  

Fréttir

Lækkun vaxta á lánum sem falla undir COSME ábyrgðasamkomulagið

Stjórn Byggðstofnunar hefur ákveðið að lækka vexti á óverðtryggðum lánum sem falla undir svokallað COSME ábyrgðasamkomulag sem stofnunin er með við Evrópska Fjárfestingasjóðinn (EIF). Álag á REIBOR lækkar sem nemur 0,2% prósentustigum.

Útlán sem falla undir samkomulagið eru háð ákveðnum skilyrðum og gilda fyrir lánveitingar umfram 75% veðsetningu í lánaflokkunum græn lán og kynslóðaskiptum í landbúnaði.  Þetta á  einnig við um lán sem veitt hafa verið úr lánaflokkunum nýsköpunarlán, lán til stuðnings atvinnurekstri kvenna og lán til fiskvinnslu/útgerða í viðkvæmum sjávarbyggðum. Þessum lánaflokkum er ætlað að styðja við verkefni í dreifðari byggðum þar sem aðgengi að fjármagni hefur reynst takmarkað.

Gilda þessar breytingar frá og með 1. desember 2022 og eiga jafnt við um ný sem eldri lán.  Breytingin tekur sjálfkrafa gildi á núverandi lánum án aðgerða af hálfu lántaka. 

Allar upplýsingar um lánaflokka og umsóknargátt má finna hér á síðunni undir "Fjármögnun".


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389