Fara í efni  

Fréttir

Kynning á alþjónustu í póstþjónustu

Íslendingar og Norðmenn standa frammi fyrir áþekkum áskorunum varðandi veitingu alþjónustu í póstþjónustu í hinum dreifðu byggðum landanna tveggja. Áskoranir landanna eru t.a.m. hvaða þjónusta skuli falla undir alþjónustu, hversu oft á að dreifa og safna pósti og hvernig tryggja skuli þjónustu í dreifðum byggðum.

Í ljósi þessa hélt Byggðastofnun á dögunum kynningu fyrir nefnd norska Samgönguráðuneytisins sem fjallar um umfang og eðli alþjónustunnar í Noregi til framtíðar. Kynningin fjallaði að mestu um ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar nr. 13/2020 þar sem Íslandspóstur ohf. var útnefndur alþjónustuveitandi og notkun póstnúmera við afmörkun alþjónustuskyldna og svo ákvörðun Byggðastofnunar nr. Á-14/2023 þar sem virk og óvirk markaðssvæði voru afmörkuð frekar eftir þjónustutegund.

Byggðastofnun fagnar góðu samtali á milli landanna tveggja. Veiting alþjónustu í dreifðari byggðum getur kallað á ýmsar áskoranir og því mikilvægt fyrir báða aðila að geta deilt þekkingu og reynslu.

 


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389