Fara í efni  

Fréttir

Brothættar byggðir - Íbúafundur DalaAuðs

Íbúafundur verður haldinn í Dalabúð fimmtudaginn 17. október kl. 17.00.

Verkefnið DalaAuður er tímabundið samstarfsverkefni undir hatti Brothættra byggða. Stefnt er að því að verkefnið verði starfrækt í Dalabyggð út árið 2025.

Markmið verkefnisins Brothættra byggða er meðal annars:

  • Að sporna við viðvarandi fólksfækkun í smærri byggðarlögum
  • Að auka viðnámsþrótt brothættra byggðarlaga
  • Að virkja frumkvæði og samtakamátt íbúa
  • Að gefa íbúum kost á að taka þátt í forgangsröðun málefna.
  • Að stilla saman strengi ríkis, sveitarfélags, opinberra stofnana, atvinnulífs og íbúa í ákvörðunum sem varða viðkomandi byggðarlag.

Dagskráin verður bæði fróðleg og skemmtileg í ár. Fundurinn verður opnaður með borðkynningum ýmissa aðila sem fengið hafa styrk úr DalaAuði og lýkur fundinum svo á tveimur kynningum en Inginbjörg Þóranna Steinudóttir mun segja frá Ullarvinnslu í Dölum og Halla Sigríður Hrefnu Steinólfsdóttir mun segja frá geitaostunum frá Fagradal.

Nýtt deiliskipulag í Hvammi verður kynnt og farið verður yfir stöðu verkefnisins DalaAuðs. 

Á íbúafundum gefst íbúum tækifæri til að forgangsraða og móta áherslur verkefnisins. Við hvetjum alla íbúa til að mæta og leggja línurnar fyrir árið 2025.


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389