Fara í efni  

Fréttir

ESPON vika í Búdapest

ESPON vika í Búdapest

Dagana 3.-8. nóvember var haldin ESPON vika í Búdapest. ESPON vika samanstendur af stjórnarfundum verkefnisins (Monitoring Committee) og fundum landstengiliða (European Contact Point).
Lesa meira
Starf sérfræðings á þróunarsviði Byggðastofnunar

Starf sérfræðings á þróunarsviði Byggðastofnunar

Byggðastofnun leitar að metnaðarfullum, sjálfstæðum og drífandi einstaklingi með brennandi áhuga á byggðamálum. Um er að ræða krefjandi og spennandi starf fyrir einstakling sem hefur áhuga á víðtæku samstarfi m.a. við landshlutasamtök sveitarfélaga, atvinnulífi, menningu og byggðamálum.
Lesa meira
Stöðugreining landshluta 2024

Stöðugreining landshluta 2024

Út er komin skýrslan stöðugreining landshluta 2024.
Lesa meira
Stjórn Byggðastofnunar fundar með verkefnisstjórn Sterks Stöðvarfjarðar

Stjórn Byggðastofnunar fundar með verkefnisstjórn Sterks Stöðvarfjarðar

Síðastliðinn fimmtudag sóttu stjórn og starfsfólk Byggðastofnunar Stöðvarfjörð heim. Tilefnið var fundur í stjórn Byggðastofnunar. Ennfremur fundur stjórnar Byggðastofnunar með verkefnisstjórn Sterks Stöðvarfjarðar ásamt fulltrúum Austurbrúar og Fjarðabyggðar og fá kynningu á því fjölbreytta og kraftmikla frumkvöðlastarfi sem unnið hefur verið að frá því að verkefnið Sterkur Stöðvarfjörður hóf göngu sína.
Lesa meira
Mynd:SÁ.

Opnað fyrir umsóknir um framlög til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða fyrir árið 2025

Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð C.1 Sértæk verkefni sóknaráætlanasvæða. Veitt verður allt að 140 milljónum kr. fyrir árið 2025.
Lesa meira
Þjónustukönnun Byggðastofnunar - lokadagur 5. nóvember

Þjónustukönnun Byggðastofnunar - lokadagur 5. nóvember

Lokadagur til að svara þjónustukönnun Byggðastofnunar er 5. nóvember. Taktu þátt og hafðu áhrif - þín þátttaka er mikilvæg.
Lesa meira
Styrkir til meistaranema - umsóknarfrestur til 1. nóvember

Styrkir til meistaranema - umsóknarfrestur til 1. nóvember

Byggðastofnun auglýsir styrki til meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðaþróunar. Kostur er ef verkefnin hafa skírskotun til byggðaáætlunar. Til úthlutunar er allt að 1.400.000 kr. og stefnt er að því að veita allt að fjóra styrki.
Lesa meira
Frumkvöðlar kynna verkefni á íbúafundi

Fjölbreytt frumkvæðisverkefni í Dalabyggð

Frumkvöðlar í Dalabyggð hófu árlegan íbúafund í verkefninu DalaAuði með borðkynningum þar sem fjölbreytt frumkvæðisverkefni voru kynnt sem m.a. hafa hlotið styrki úr Frumkvæðissjóði DalaAuðs.
Lesa meira
Nýir samningar um Aflamark Byggðastofnunar á sunnanverðum Vestfjörðum og Þingeyri

Nýir samningar um Aflamark Byggðastofnunar á sunnanverðum Vestfjörðum og Þingeyri

Á dögunum voru undirritaðir nýir samningar til sex ára um aukna byggðafestu á sunnanverðum Vestfjörðum, en þar er annars vegar um að ræða samstarf útgerðar- og vinnsluaðila á Tálknafirði og Patreksfirði um nýtingu aflamarks stofnunarinnar, og hinsvegar Þingeyri.
Lesa meira
Brothættar byggðir - Íbúafundur DalaAuðs

Brothættar byggðir - Íbúafundur DalaAuðs

Íbúafundur verður haldinn í Dalabúð fimmtudaginn 17. október kl. 17.00. Verkefnið DalaAuður er tímabundið samstarfsverkefni undir hatti Brothættra byggða. Stefnt er að því að verkefnið verði starfrækt í Dalabyggð út árið 2025
Lesa meira

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389