Fréttir
Nýr samningur um aukna byggðafestu í Hrísey
Fimmtudaginn 12. september fóru Arnar Már og Reinhard út í Hrísey og hittu forsvarsmenn Hrísey Seafood. Vinnsla og beitningaaðstaða fyrirtækisins voru skoðuð og skrifað undir nýjan samning um aflamark stofnunarinnar til næstu sex fiskveiðiára, en samningurinn mun skipta sköpum fyrir byggðalagið.
Stuðningur Byggðastofnunar reynst ómetanlegur
Telma Róbertsdóttir, framkvæmdastjóri Hrísey Seafood segir stuðning Byggðastofnunar ómetanlegan við uppbyggingu og rekstur fyrirtækisins. "Samningur Byggðastofnunar og Hrísey Seafood, um úthlutun aflamarks úr Byggðakvóta til 6 ára er ein af grundvallarforsendum þess að hægt sé að halda uppi starfsemi í eynni. Úthlutun til lengri tíma í senn, gefur betri færi á að byggja upp og þróa fyrirtækið áfram. Starfsemi Hrísey Seafood, er mikilvæg stoð í samfélagi eyjarinnar. Bátar fyrirtækisins landa á staðnum og skapa þannig tekjur fyrir höfnina. Flutningar fyrirtækisins með ferjunum, bæði á fólki, aðföngum og afurðum er lykilþáttur í að hægt er að halda úti öflugum ferjusamgöngum. Sem stærsti vinnustaður eyjarinnar, er augljóst hve mikið liggur við að það sé í stöðugum og góðum rekstri sem skilar sér í sterkari innviðum samfélagsins. Við vonumst til að njóta áfram góðrar samvinnu við stofnunina, til að stuðla að áframhaldandi uppbyggingu og byggðafestu í Hrísey."
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember