IPA - Kynningargögn
IPA - Kynningargögn
Kynningarfundir voru haldnir í Reykjavík, Akureyri og Egilsstöðum dagana 10.-12. september 2012. Fyrirlesarar voru Snorri Björn Sigurðsson frá Byggðastofnun, Lýður Skúli Erlendsson frá Rannís og Susanne M. Nielsen sjálfstæður ráðgjafi og sérfræðingur í byggðaþróunarmálum ESB. Kynningarnar er hægt að nálgast hér að neðan. Tvær efstu kynningarnar eru á íslensku en hinar á ensku.
- Kynning á IPA-stuðningi - undirbúningur að þátttöku í uppbyggingasjóður ESB - fyrri hluti (Snorri Björn Sigurðsson)
- Kynning á IPA-stuðningi - undirbúningur að þátttöku í uppbyggingasjóður ESB - seinni hluti (Lýður Skúli Erlendsson)
- EU Regional policy - EU structural funds (Susanne M. Nielsen)
- "Project Catalouge" Best practice examples (Susanne M. Nielsen)
- Project management - Lessons learned (Susanne M. Nielsen)
- How to fill out a log frame (Susanne M. Nielsen)
- Eleven Steps to a succesful project (Susanna M. Nielsen)
- Project Identification sheet (Snorri Björn Sigurðsson)