Verkefnastefnumót Norðurslóðaáætlunarinnar 15.-16. nóv. 2016
Verkefnastefnumót Norðurslóðaáætlunarinnar var haldið dagana 15. og 16. nóvember 2016 að hótel Hamri Borgarnesi. Hér að neðan er hægt að nálgast kynningar verkefna með íslenskri þátttöku.
- Sigríður Elín Þórðardóttir, Byggðastofnun: Þátttaka Íslands í NPA
- Magnús Helgason og Hrund Pétursdóttir, Byggðastofnun: Fjármál, skýrslugerð og endurskoðun
- Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, Háskóli Íslands: Smart Fish
- Ólafur Reykdal, Matís: CEREAL
- Eggert Sólberg Jónsson: Reykjanes jarðvangur: Drifting Apart
- Hildigunnur Svavarsdóttir, Sjúkrahúsið á Akureyri: Making it Work
- Guðmundur Stefánsson, Matís: URCHIN
- Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, Eyþing: Creative Momentum
- Bryndís Björnsdóttir, Matís: Option
- Arna Lára Jónsdóttir, Nýsköpunarmiðstöð Íslands: CREBE
- Örn Halldórsson, Landgræðsla ríkisins/Samband íslenskra sveitarfélaga: ASCENT
- Þóra Valsdóttir, Matís: Craft Reach
- Jón Guðmundsson, Landbúnaðarháskóli Íslands: WaterPro
- Skúli Björn Gunnarsson, Gunnarsstofnun: Connected North
- Sigríður Kristjánsdóttir, Landbúnaðarháskóli Íslands: NOTE
- Halldór Jóhannsson, Arctic Portal: Aurora Exhibitions
- Helga Margrét Friðriksdóttir, Borgarbyggð: Improve