Byggðaráðstefnan 2023
Fimmtudagur 2. nóvember 2023
Setning Byggðaráðstefnu 2023: Arnar Már Elíasson, forstjóri Byggðastofnunar
Ávarp ráðherra: Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra
Byggðafesta og búferlaflutningar á Íslandi: Þóroddur Bjarnason, ritstjóri, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands og rannsóknaprófessor í byggðafræði við Háskólann á Akureyri.
Byggðafesta innflytjenda: Unnur Dís Skaptadóttir, prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands.
Saga til næsta bæjar – búferlaflutningar og slúður: Gréta Bergrún Jóhannesdóttir, kynjafræðingur og doktorsnemi við Háskólann á Akureyri.
Hvað er búsetufrelsi?: Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, sérfræðingur í innviðaráðuneytinu.
Lýðfræðilegar áskoranir Reykjanesbæjar: Kjartan Már Kjartansson, sveitarstjóri Reykjanesbæjar.
Má ég þá búa hvar sem er?: Iða Marsibil Jónsdóttir, sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps og formaður starfshóps um skráningu ótilgreint í hús sem skipaður var af innviðaráðherra.
Óstaðbundið starf – Brussel eða Bolungarvík?: Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Vestfjarðastofu.
Fjarnám og jafnrétti til náms? – hvað get ég lært?: Líneik Anna Sævarsdóttir, þingmaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi sem hefur starfað við grunnskóla, framhaldsskóla og símenntun.
Pallborðsumræður fulltrúa háskólanna:
- Háskóli Íslands: Ingibjörg Gunnarsdóttir, aðstoðarrektor vísinda
- Háskólinn á Akureyri: Thomas Barry, forseti hug- og félagsvísindasviðs
- Háskólinn á Bifröst: Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor
- Háskólinn á Hólum: Edda Matthíasdóttir, framkvæmdastjóri
- Háskólinn í Reykjavík: Ragnhildur Helgadóttir, rektor
- Listaháskóli Íslands: Kristín Eysteinsdóttur, rektor
Bergur Ebbi – uppistand!
Hugleiðingar um búsetufrelsi og endurheimt útnárans: Dr. Anna Karlsdóttir, fyrrum Senior Research Fellow Nordregio, núverandi vísindamaður við Háskóla Íslands, land- og ferðamálafræði.
Félagssálfræði jákvæðs byggðabragðs: Eru sveitarfélög hluti af sjálfsmynd Íslendinga?: Dr. Bjarki Þór Grönfeldt, Rannsóknasetri í byggða- og sveitastjórnarmálum, Háskólanum á Bifröst.
Samantekt og lokaorð: Arnar Þór Sævarsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Fundarstjóri: Guðmundur Gunnarsson