Byggðaráðstefnan 2021
Þriðjudagur 26. október 2021
- Aðalsteinn Þorsteinsson, forstjóri Byggðastofnunar
- Þorbjörg Gísladóttir, sveitarstjóri Mýrdalshrepps
- Guðrún Hafsteinsdóttir, fyrsti þingmaður Suðurkjördæmis
Þema 1: Gæði náms, kennslu og skólaþjónustu í landsbyggðum
- Starfsþróun fyrir kennara og starfsfólk: Samstarf Menntavísindasviðs og Hafnar í Hornafirði Edda Óskarsdóttir dósent og Anna K. Wozniczka doktorsnemi, menntavísindasviði Háskóla Íslands
- Menntun og byggðamál í landfræðilega einangruðu sveitarfélagi Eyjólfur Guðmundsson, skólameistari Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu (FAS) og Þorvarður Árnason forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Hornafirði
- Skólaþjónusta sveitarfélaga við leik- og grunnskóla Birna María Svanbjörnsdóttir lektor, Jórunn Elídóttir dósent og Sigríður Margrét Sigurðardóttir lektor, kennaradeild Háskólans á Akureyri
- Bætt þjónusta við skóla á landsbyggðinni: forsenda jafnra tækifæra til menntunar Arnór Guðmundsson, forstjóri Menntamálastofnunar
Þema 2: Menntun án staðsetningar?
- Skóli án veggja. Þróun upplýsingatækni í skólastarfi grunnskóla og samstarf sveitarfélaga Bergþóra Þórhallsdóttir, verkefnisstjóri UT við menntasvið Kópavogsbæjar
- Menntun sem kostar er sparnaður fyrir samfélagið Álfhildur Leifsdóttir, grunnskólakennari og ráðgjafi í Skagafirði (Myndband)
- High quality, hands-on science instruction for engaging remote students Sean Michael Scully, aðjúnkt við viðskipta- og raunvísindasvið Háskólans á Akureyri
- Gagnfræðaskóli fyrir framtíðina Jón Torfi Jónasson, prófessor emeritus menntavísindasviði Háskóla Íslands
Miðvikudagur 27. október
- Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra
Þema 3: Framtíðin er heima
- Grasrótin og gervigreind: Geta mennta- og menningarstofnanir fleytt landsbyggðinni inn í framtíðina? Vífill Karlsson, hagfræðingur og atvinnuráðgjafi hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi
- Menntum við börnin burt eða kjurt? Þóroddur Bjarnason prófessor, félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri
- Staða og hlutverk þekkingarsetra í byggðaþróun Anna Guðrún Edvardsdóttir, rannsakandi við Háskólann á Hólum og sérfræðingur hjá RORUM ehf.
- Nýjung í menntun heilsugæsluhjúkrunarfræðinga. Styrking heilsugæslu um allt land Sigríður Sía Jónsdóttir, lektor við heilbrigðissvið Háskólans á Akureyri
- Kennaramenntun í COVID-19. Lærdómur, samvinna og næstu skref Kolbrún Þ. Pálsdóttir, forseti menntavísindasviðs Háskóla Íslands
- Menntaforysta á sveitarstjórnunarstigi: Tækifæri til umbóta í byggðum landsins Sigríður Margrét Sigurðardóttir, lektor á hug- og félagsvísindasviði Háskólans á Akureyri
Þema 4 Skóli í skýjum – skóli á jörðu niðri?
- Fab Lab þekkingarnetið fyrir störf framtíðarinnar Frosti Gíslason, verkefnastjóri Fab Lab Íslands
- Skóli í skýjum Kristrún Lind Birgisdóttir, framkvæmdastjóri Ásgarðs og skólastjóri í skýjunum
Lokaorð: Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga