Ársfundur 2019
Ársfundur Byggðastofnunar var haldinn á Siglufirði fimmtudaginn 11. apríl 2019.
Hér má nálgast ræður og kynningar frá fundinum:
- Ávarp formanns stjórnar Byggðastofnunar – Illugi Gunnarsson
- Ávarp ráðherra – Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
- Starfsemi Byggðastofnunar – Aðalsteinn Þorsteinsson forstjóri
- Afhending Landstólpans, samfélagsviðurkenningar Byggðastofnunar
- Ferðumst saman – í átt að heildstæðu kerfi almenningssamgangna – Árni Freyr Stefánsson, sérfræðingur hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu
- Staða og væntingar fyrirtækja í landsbyggðunum: Helstu niðurstöður fyrirtækjakönnunar 2018 kynntar – Vífill Karlsson atvinnuráðgjafi og dósent, og Margrét Björk Björnsdóttir forstöðumaður Markaðsstofu Vesturlands
- Er verðmætasköpun í landsbyggðunum öðruvísi? – Hilmar Janusson forstjóri Genís
- Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins (NPA):
- Sigríður Elín Þórðardóttir sérfræðingur á þróunarsviði Byggðastofnunar – Þátttaka Íslands í NPA
- Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir rektor LBHÍ – SmartFish, vöktun vörunnar í framleiðslu og flutningi
- Hildigunnur Svavarsdóttir framkvæmdastjóri SAK – Mönnun sérhæfðra starfa í dreifbýli – leiðir til árangurs
- Sveinbjörg Pétursdóttir atvinnuráðgjafi SSNV – Stafræn leið – áskoranir fyrirtækja fjarri markaði