Verkefnastefnumót NPA á Selfossi 30.-31. október 2018
Dagskrá 30. október
- Sigríður Elín Þórðardóttir, Byggðastofnun: Þátttaka Íslands í NPA
- Hrund Pétursdóttir og Magnús Helgason, Byggðastofnun: Fjármál, skýrslugerð og endurskoðun
- Ólafur Reykdal, Matís: CEREAL
- Rúnar Unnþórsson, Háskóli Íslands: H-CHP
- Guðrún Lilja Magnúsdóttir og Helga Elísabet Guðlaugsdóttir, Fjarðabyggð: PLACE-EE
- Davíð Arnar Stefánsson, Landgræðsla ríkisins: ASCENT
- Skúli Björn Gunnarsson, Gunnarsstofnun: CINE
- Jón Guðmundsson, Landbúnaðarháskóli Íslands: WaterPro
Dagskrá 31. október
- Guðrún Pétursdóttir, Háskóli Íslands: APP4SEA
- Rannveig Ólafsdóttir, Háskóli Íslands: BUSK
- Jón Steinar Garðarsson, Austurbrú: HANDIHEAT
- Silja Jóhannesdóttir, Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga: BizMentors
- Ragnhildur Sigurðardóttir, Svæðisgarðurinn Snæfellsnesi: SHAPE
- Ragnar Ásmundsson, Varmalausnir: SMARTrenew
- Anna Guðný Guðmundsdóttir, Nýsköpunarmiðstöð Íslands: W-Power
- Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra: Digi2Market