Fara í efni  

Þátttaka í evrópsku samstarfi um rannsóknir og stefnu í byggðaþróun

 Ráðstefna um ESPON og Ísland haldin í Háskólanum í Reykjavík 12. mars 2012 

 
mál/erindi áhersla flytjandi
A SKRÁNING OG SETNING
  Skráning og kaffi
1 Setning ESPON og markmið ráðstefnunnar: Kynning, staða, framtíð, erindi og flytjendur Aðalsteinn Þorsteinsson forstjóri Byggðastofnunar
2 Ráðstefnustjórn Lýsing dagskrár og stjórn Sveinn Þorgrímsson skrifstofustj. iðnaðarrn.
B ESPON - European Observation Network on Territorial Development and Cohesion
1 ESPON: Markmið og leiðir, starfsemi og starfshættir Megintilgangur, -gildi, -starfs- og áhrifasvið. Verkefni, gagnabanki, kortasafn, TPG, ECP, MC og hagshafar. Um rekstur ESPON, framlög ERDF og aðildarlanda og styrki til verkefna. Rekstrarfyrirkomulag nú og eftir 2013, EGTC
 Kynning 1 - Kynning 2 - Kynning 3
Peter Mehlbye, framkvæmdastj. ESPON
2 Spurningar og umræður Stuttar spurningar til fyrirlesara og svör hans PM
  Léttur hádegisverður
C STEFNUMÓTUN OG RANNSÓKNAÁHERSLUR
1 Byggðastefna og byggðarannsóknir Að byggja stefnu á staðreyndum sem fást með rannsóknum og samanburði svæða. Geta ESPON-verkefni haft þýðingu? Þóroddur Bjarnason prófessor HA, sjórnarform. Byggðastofnunar
2 Sóknaráætlanir landshluta -  tilraun að samskiptaás milli tveggja stjórnsýslustiga  Sóknaráætlanir landshluta er verkefni innan Ísland 2020 þar sem gerð er tilraun til að koma í stöðugan farveg samskiptum tveggja stjórnsýslustiga Héðinn Unnsteinsson stefnumótunarsérfr. forsætisrn.
3 Mótun landsskipulagsstefnu, samþætting og rannsóknir Mótun landsskipulagsstefnu, staða og einkenni áætlanagerðar og rannsókna á Íslandi. Sveitarfélög og alþjóðastefnur Ásdís Hlökk Theódórsdóttir, adjúnkt, Háskólinn í Reykjavík
4 Mótun stefnu á umhverfissviði og fjölþjóðlegt samstarf Mótun stefnu í umhverfismálum og þýðing fjölþjóðlegs samstarfs um það og á sviði rannsókna Hugi Ólafsson, skrifstofustj. umhverfisrn.
5 Tölfræði, svæðaskipting og gagnabanki ESPON Tölfræðiupplýsingar og svæðaskipting, vinnsla fyrir stefnumótun á lands- og landshlutaáætlanir, samskipti við evrópskra gagnabanka Magnús S. Magnússon, skrifstofustj. Hagstofunni
6 Spurningar og umræður Stuttar spurningar til fyrirlesara og svör þeirra  ÞB, HU, ÁHT, HÓ, MSM
D ESPON OG ÍSLAND
1 Reynsla af fjölþjóðasamstarfi við byggðarannsóknir Um samstarfsnet starfstengla ESPON í aðildarlöndunum, ECP, myndun samstarfsneta á sviði byggðarannsókna Grétar Þór Eyþórsson, prófessor HA, ESPON Contact Point
2 Reynsla sveitarfélaga af fjölþjóðasamstarfi um rannsóknir Samstarf svæða á norðurslóðum um stefnu-mótun og rannsóknir á sviði byggðaþróunar, landshlutaáætlanir og viðhorf til ESPON Anna G. Björnsdóttir, sviðsstj. Samb. Ísl. sveitarfélaga
3 ESPON og netstarf hagshafa og rannsóknastofnana ESPON, aðgengi íslenskra stofnana að mótun þarfra verkefna til útboðs, samstarfsnet til þróunar á stefnumótun og áætlanagerð Stefán Thors, forstjóri Skipulagsstofnunar
4 Reynsla af fjölþjóðasamstarfi um byggðarannsóknir Rannsóknaniðurstöður og gagnabankar, GIS, samanburðarhæfar upplýsingar og stefnumótun, áhrif af fjölþjóðlegu rannsóknasamstarfi. ESPON Anna Karlsdóttir, lektor, Háskóla Íslands
5 Reynsla af fjölþjóðasamstarfi ESPON um byggðarannsóknir Rannsóknaniðurstöður og gagnabankar, GIS, samanburðarhæfar upplýsingar og stefnumótun, áhrif af fjölþjóðlegu rannsóknasamstarfi. ESPON Hjalti Jóhannesson, forstöðumaður rannsóknamiðstöð HA
6 Spurningar og umræður Stuttar spurningar til fyrirlesara og svör þeirra GÞE, AGB, KB, HJ, ST
E SAMANTEKT OG SLIT
1 Samantekt Þýðing fjölþjóðlegs samstarfs á sviði rannsókna og stefnumótunar og viðhorf til ESPON Stefanía Traustadóttir, sérfræðingur innanríkisrn.
2 Ráðstefnuslit ESPON Open Seminar í Álaborg í júní, leið að verkefnum og tengslum og espon.eu Aðalsteinn Þorsteinsson forstjóri Byggðastofnunar
  RÁÐSTEFNULOK
 

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389