Ársfundur 2016
Ársfundur Byggðastofnunar 2016 var haldinn föstudaginn 15. apríl 2016 í Miðgarði í Skagafirði.
Hér má nálgast kynningar og ræður frá fundinum
Ávarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra - Gunnar Bragi Sveinsson
Ræða formanns stjórnar Byggðastofnunar - Herdís Á Sæmundardóttir
Skýrsla forstjóra Byggðastofnunar - Aðalsteinn Þorsteinsson (glærur)
State of the Nordic Region 2016 – Julien Grunfelder, sérfræðingur hjá Nordregio
Kynning verkefna í byggðaáætlun
- Hvert sækja íbúar þjónustu – kynning á niðurstöðum þjónustukönnunar á Norðurlandi vestra – Sigríður Elín Þórðardóttir
- Aðgengi að heilbrigðisþjónustu á Íslandi – kynning á niðurstöðum greiningarvinnu Nordregio og Byggðastofnunar – Guðmundur Guðmundsson
- Þróun atvinnutekna eftir atvinnugreinum og landssvæðum 2008-2015 – kynning á gögnum Hagstofu Íslands – Sigurður Árnason og Guðmundur Guðmundsson