Ársfundur 2023
Ársfundur Byggðastofnunar var haldinn á Húsavík 27. apríl 2023.
Hér má nálgast kynningar frá fundinum:
- Ávarp formanns stjórnar Byggðastofnunar – Magnús B. Jónsson
- Ávarp ráðherra – Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra
- Ávarp forstjóra Byggðastofnunar - Arnar Már Elíasson
- Afhending Landstólpans, samfélagsviðurkenningar Byggðastofnunar
- Undirritun samninga milli Byggðastofnunar og landshlutasamtakanna um atvinnu- og byggðaþróun
- Styrkir til meistaranema - Hanna Dóra Björnsdóttir, sérfræðingur hjá Byggðastofnun
- Sóknaráætlanir landshluta - markmið og ávinningur - Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sveitarstjóri í Húnaþingi vestra, MPA í opinberri stjórnsýslu frá HÍ
- ,,Skemmtilegi hluti stjórnsýslunnar", tilviksrannsókn á starfi menningar- og ferðamálafulltrúa sveitarfélaga á Íslandi - Herdís Ýr Hreinsdóttir, stjórnsýslufræðingur, MPA í opinberri stjórnsýslu frá HÍ
- Byggðarannsóknastyrkir - Hanna Dóra Björnsdóttir, sérfræðingur hjá Byggðastofnun
- Veiting styrkja úr Byggðarannsóknasjóði 2023 - Kjartan Ólafsson, formaður stjórnar Byggðarannsóknasjóðs