Ársfundur 2022
Ársfundur Byggðastofnunar 2022 fór fram í félagsheimilinu Þinghamri á Varmalandi í Borgarfirði 5. maí 2022.
Þema fundarins var ,,óstaðbundin störf".
Hér má nálgast kynningar frá fundinum
- Ávarp formanns stjórnar Byggðastofnunar – Magnús B. Jónsson
- Ávarp ráðherra – Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra
- Ávarp forstjóra Byggðastofnunar - Arnar Már Elíasson settur forstjóri Byggðastofnunar
- Hver er stefna hins opinbera varðandi óstaðbundin störf? - Hólmfríður Sveinsdóttir, sérfræðingur í innviðaráðuneytinu og formaður stýrihóps Stjórnarráðsins um byggðamál
- Hvað segja fræðin um óstaðbundin störf?
- - Óli Halldórsson, framkvæmdarstjóri Þekkingarnets Þingeyinga,
- - Ellý Tómasdóttir, MS í mannauðsstjórnun frá HÍ
- Hver er eftirspurnin eftir óstaðbundnum störfum? - Þorkell Stefánsson, sérfræðingur á þróunarsviði Byggðastofnunar
- Afhending Landstólpans