Ársfundur 2018
Ársfundur Byggðastofnunar 2018 var haldinn á Hótel Laugarbakka í Miðfirði, 25. apríl 2018.
Hér má nálgast ræður, kynningar og glærur frá fundinum:
- Ávarp ráðherra. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
- Ávarp formanns stjórnar Byggðastofnunar. Illugi Gunnarsson.
- Starfsemi Byggðastofnunar. Aðalsteinn Þorsteinsson forstjóri.
- Byggðaáætlun 2018-2024. Hólmfríður Sveinsdóttir, sérfræðingur í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu.
- Hvert sækja íbúar landsbyggðanna þjónustu? Sigríður Elín Þórðardóttir, sérfræðingur á Byggðastofnun.
- Rannsókn á orsökum búferlaflutninga. Þóroddur Bjarnason, prófessor við Háskólann á Akureyri.