Ársfundur 2015
Ársfundur Byggðastofnunar var haldinn föstudaginn 10. apríl 2015 í Höllinni, Vestmannaeyjum.
Hér fyrir neðan má sjá ræður og kynningar frá fundinum.
- Ávarp atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra - Sigurður Ingi Jóhannsson
- Ræða formanns stjórnar Byggðastofnunar - Þóroddur Bjarnason
- Skýrsla forstjóra Byggðastofnunar - Aðalsteinn Þorsteinsson (glærur)
- Hvar er fólkið? Staðsetning starfa sem kostuð eru af ríkinu - Snorri Björn Sigurðsson forstöðumaður þróunarsviðs Byggðastofnunar (glærur)
- Kynning á rannsóknum Nordregio á sviði byggðamála – Anna Karlsdóttir sérfræðingur hjá Nordregio
- Hlutverk hins opinbera í ferðaþjónustu – Páll Marvin Jónsson, Þekkingasetri Vestmannaeyja