Ársfundur 2014
Ársfundur Byggðastofnunar 2014 var haldinn mánudaginn 28. apríl í menningarhúsinu Miðgarði, Skagafirði. Að loknum hefðbundnum ávörpum var haldin málstofa með yfirskriftinni ,,Hvernig má svæðisskipta Íslandi með tilliti til byggðaaðgerða"
Ávarp atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson
Þóroddur Bjarnason, ræða formanns stjórnar Byggðastofnunar
Aðalsteinn Þorsteinsson, skýrsla forstjóra Byggðastofnunar (glærur)
Hvernig má svæðisskipta Íslandi með tilliti til byggðaaðgerða
Torfi Jóhannesson sérfræðingur í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu stýrði málstofunni.
Albertína F. Elíasdóttir, verkefnastjóri Háskólaseturs Vestfjarða
Páll S. Brynjarsson, bæjarstjóri Borgarbyggðar (glærur)
Sigurborg Kr. Hannesdóttir, ráðgjafi og framkvæmdastjóri hjá ILDI (glærur)