Fara í efni  

Lán til fiskvinnslu/útgerða í viðkvæmum sjávarbyggðum

Lán til fiskvinnslu/útgerða í viðkvæmum sjávarbyggðum

Byggðastofnun veitir lán vegna fjárfestinga í fiskvinnslum og skipum í viðkvæmum sjávarbyggðum.

Byggðastofnun er aðili að InvestEU ábyrgðakerfi Evrópska Fjárfestingasjóðsins (European Investment Fund). Lán til fiskvinnslu/útgerða sem fara umfram almennar veðkröfur falla að hluta undir ábyrgðakerfið og eru því auknar kröfur varðandi upplýsingagjöf. 

Sækja má um lán til fiskvinnslu/útgerða í viðkvæmum sjávarbyggðum í þjónustugátt Byggðastofnunar hér.

 

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389