Byggðastofnun
Ársreikningur 2020
Sauðármýri 2
550 Sauðárkrókur
Kt. 450679-0389
1
6
10
11
12
13
Efnahagsreikningur............................................................
Sjóðstreymi.........................................................................
Skýringar............................................................................
Efnisyfirlit
Skýrsla stjórnar Byggðastofnunar og forstjóra...................
Áritun óháðs endurskoðanda.............................................
Rekstrarreikningur..............................................................
________________________________________
Ársreikningur 2020
________________________________________
Byggðastofnun
Hlutverk
Rekstur árið 2020
Áhrif COVID-19 á rekstur og efnahag Byggðastofnunar
Skýrsla stjórnar Byggðastofnunar og forstjóra
Um stofnunina gilda lög um Byggðastofnun nr. 106/1999 og reglugerð nr. 347/2000. Hlutverk Byggðastofnunar
er efla byggð og atvinnulíf m sérstakri áherslu á jöfnun tækifæra allra landsmanna til atvinnu og búsetu. Í
samræmi við hlutverk sitt undirbýr, skipuleggur og fjármagnar stofnunin verkefni og veitir lán með það
markmiði treysta byggð, efla atvinnu og stuðla sköpun í atvinnulífi. Stofnunin skipuleggur og vinnur
atvinnuráðgjöf í samstarfi við atvinnuþróunarfélög, sveitarfélög og aðra haghafa. Byggðastofnun fylgist með
þróun byggðar í landinu, m.a. m gagnasöfnun og rannsóknum. Stofnunin getur gert eða látið gera áætlanir
um þróun byggðar og atvinnulífs í þeim tilgangi að treysta búsetu og atvinnu í byggðum landsins.
Samkvæmt rekstrarreikningi nam tap af rekstri stofnunarinnar 61,8 milljónum króna á árinu en til samanburðar
var 95,4 milljóna króna hagnaður á árinu 2019. Eigið í lok desember 2020 samkvæmt efnahagsreikningi var
3.154 milljónir króna. Eiginfjárhlutfall samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki var 19,12% en var 19,25% í lok
árs 2019.
Efnahagur stofnunarinnar nam í lok desember 2020, 20.285 milljónum króna og hefur hækk um 3.809
milljónir króna frá árslokum 2019. Stærsti einstaki liðurinn á eignahlið efnahagsreiknings eru útlán til
viðskiptavina og námu þau 16.835 milljónum króna og höfðu hækk um 2.985 milljónir króna frá byrjun árs.
Handbært í lok desember 2020 nam 1.165 milljónum króna, en var 475 milljónir króna í árslok 2019.
Lántökur og skuldabréfaútgáfur námu 16.789 milljónum króna og höfðu hækk um 3.774 milljónir króna á
árinu. Ný útlán á árinu námu 3.369 milljónum króna á móti 2.685 milljónum króna á árinu 2019.
Samkvæmt 84. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki skal eiginfjárgrunnur í heild nema lágmarki 8% af
áhættugrunni, en í lok desember 2020 var eiginfjárhlutfall stofnunarinnar eins og ofan greinir 19,12%.
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands (SÍ) hefur ákveðið í samræmi við heimildir sínar, samkvæmt 1. og 2. mgr.
86. gr. d laga um fjármálafyrirtæki, sveiflujöfnunarauka fyrir stofnunina auk verndunarauka skv. 86 gr. e sömu
laga. Samanlögð krafa um eiginfjárauka er 2,50%. Skv. ákvörðun skal Byggðastofnun viðhalda 2,5%
verndunarauka frá og með 19. mars 2020. Samanlögð eiginfjárkrafa verður því frá þeim tíma 10,50%
Frá og m 1. janúar 2020 gilda á Íslandi ákvæði 501. gr. reglugerðar (ESB) nr. 575/2013, sem kveður á um
svonefndan afslátt vegna áhættuskuldbindinga lítilla og meðalstórra fyrirtækja (e. SME factor), sbr. 3. mgr. 92.
gr. reglugerðar nr. 233/2017. Án afsláttarins hefði eiginfjárhlutfallið verið 16,98%
Í byrjun janúar 2019 óskaði Framkvæmdasýsla ríkisins fyrir hönd Byggðastofnunar eftir tilboðum í byggingu á
rri skrifstofubyggingu fyrir stofnunina Sauðármýri 2 á Sauðárkróki. Framkvæmdum er lok og flutti
stofnunin inn í húsið í júlí 2020. Lokauppgjör frá Framkvæmdasýslu ríkisins liggur ekki fyrir á þessu stigi.
Á fundi stjórnar 22. m 2020 samþykkti hún reglur um fjárstýringu Byggðastofnunar þar sem kveðið er á um
stefnu og heimildir í fjárstýringu stofnunarinnar.
Samþykkt var á fundi stjórnar 22. maí 2020 heimila forstjóra skrifa undir samning um aðild
Byggðastofnunar ábyrgðakerfi Evrópska fjárfestingabankans (EIF), eða svokölluðu COSME verkefni.
COSME hefur það hlutverk auka aðgengi lánsfé til aðila innan Evrópusambandsins og EES sem með
einum eða öðrum hætti standa höllum fæti og eiga erfitt um vik með nálgast fjármagn á opnum markaði.
Þetta er gert í formi ábyrgða til lánveitenda sem þar með draga úr áhættu þeirra við lánveitingar til þessara
aðila.
Á sama fundi voru samþykkti ir lánaflokkar og breytingar á lánaflokkum vegna lána sem veitt verða innan
ábyrgðarkerfis EIF.
Áhrif COVID-19 á rekstur Byggðastofnunar hafa mestu kom fram í fjölda beiðna um frestun afborgana af
lánum viðskiptavina hennar. Stofnunin var þátttakandi í samkomulagi viðskiptabanka, lánastofnana og
lífeyrissjóða um tímabundna greiðslufresti á lánum fyrirtækja vegna heimsfaraldurs COVID-19 og gilti það til
30. september 2020. Það fól í sér greiðslufrestir vegna áhrifa COVID-19 yrðu veittir til áramóta hámarki.
Stofnunin hefur þó gengið mun lengra í skilmálabreytingum en efni samkomulagsins kveður á um.
________________________________________
Ársreikningur 2020
1
________________________________________
Byggðastofnun
Skýrsla stjórnar Byggðastofnunar og forstjóra
Stjórnarhættir
Skv. 3. gr. laga um Byggðastofnun skipar ráðherra á ársfundi sjö menn í stjórn Byggðastofnunar til eins árs í
senn og sjö menn til vara. Á ársfundi stofnunarinnar 16. apríl 2020 skipaði samgöngu- og
sveitarstjórnarráðherra nýja stjórn sem sitja skal fram næsta ársfundi en þó ekki lengur en til 1. júlí 2021. Í
stjórnina voru skipuð Magnús Björn Jónsson stjórnarformaður, Halldóra Kristín Hauksdóttir varaformaður,
Gunnar Þorgeirsson, Karl Björnsson, María Hjálmarsdóttir, Sigríður Jóhannesdóttir og Unnar Hermannsson. Á
sama tíma voru sjö varamenn skipaðir, þau Bergur Elías Ágústsson, Herdís Þórðardóttir, Þórey Edda
Elísdóttir, Lilja Björg Ágústsdóttir, Anna Guðrún Björnsdóttir, Friðjón Einarsson og Heiðbrá Ólafsdóttir. Þann
11. ágúst 2020 sagði Unnar Hermannsson sig frá setu í stjórn og tók Heiðbrá Ólafsdóttir sæti hans. Ráðherra
skipar formann og varaformann og ákveður þóknun stjórnar. Fjármálaeftirlit metur hæfi stjórnarmanna skv.
52. gr. laga um fjármálafyrirtæki.
Á árinu 2020 hélt stjórn Byggðastofnunar 15 stjórnarfundi. Fundir eru almennt haldnir á skrifstofu
stofnunarinnar á Sauðárkróki, en vegna áhrifa COVID-19 hélt stjórn fleiri fundi og voru flestir fundirnir fjarfundir.
Eru fundargerðir stjórnar birtar á heimasíðu stofnunarinnar.
Stjórn ber ábyrgð á skipun endurskoðunarnefndar og skal nefndin svara beint til stjórnar. Hún skal skipuð
þremur aðilum eigi síðar en mánuði eftir aðalfund. Nefndarmenn skulu vera óháðir endurskoðanda eða
endurskoðendum Byggðastofnunar og meirihluti nefndarmanna skal jafnframt vera óháður Byggðastofnun. Á
fundi stjórnar 22. m 2020 voru Ragna Hjartardóttir, Sigríður Jóhannesdóttir og Kristbjörg Kristbergsdóttir
skipuð í endurskoðunarnefnd Byggðastofnunar til eins árs og Halldóra Kristín Hauksdóttir til vara.
Stjórn skipar regluvörð samkvæmt erindisbréfi og kemur regluvörður lágmarki einu sinni á ári fyrir stjórn og
kynnir skýrslu um þau málefni sem undir starfssvið hans heyra. Þá hefur stjórn einnig skipað
persónuverndarfulltrúa skv. erindisbréfi.
Á fundi stjórnar í m 2020 samþykkti stjórn Byggðastofnunar stjórnarháttaryfirlýsingu Byggðastofnunar og er
hún birt á heimasíðu stofnunarinnar byggdastofnun.is.
Stjórn Byggðastofnunar leitast við viðhalda góðum stjórnunarháttum og hefur sett sér reglur um störf
stjórnar auk siðareglna fyrir starfsfólk og stjórn. Þá hafa verið settar starfsreglur fyrir endurskoðunarnefnd og
stjórn hefur skilgreint hlutverk regluvarðar. Hjá stofnuninni starfar lánanefnd sem fjallar um allar lánsumsóknir,
sölu fullnustueigna auk þess gera tillögu til stjórnar um sölu hlutabréfa og afgreiðslu lánamála yfir sínum
heimildamörkum. Þá eru til staðar hjá stofnuninni aflamarksnefnd, áhættumatsnefnd, og öryggisnefnd sem
settar hafa verið verklagsreglur um. Verklagsreglur um útlánastarfsemi, fjármála- og eignaumsýslu hafa verið
uppfærðar reglulega og í þeim er m.a. kveðið á um heimildir lánanefndar. Voru reglurnar síðast uppfærðar og
samþykktar af stjórn á fundi hennar 19. febrúar 2021.
Málefni byggðamála, og þar á meðal Byggðastofnunar heyra undir samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið.
Í 4. gr. laga um Byggðastofnun er nánar kveðið á um verkefni stjórnar. Stjórn hefur sett sér reglur um störf sín
og voru þær síðast endurskoðaðar 26. febrúar 2020.
Í umboði stjórnar starfar endurskoðunarnefnd sem hefur lögbundið eftirlitshlutverk m endurskoðun
stofnunarinnar. Endurskoðunarnefnd skal aðstoða stjórn við uppfylla skyldur sínar m því starfa sem
óháður og hlutlægur aðili sem hefur eftirlit m reikningsskilaferli stofnunarinnar og innra eftirliti hennar ásamt
störfum ytri og innri endurskoðenda stofnunarinnar eins og nánar er tilgreint í verklagsreglum hennar og í
samræmi við 108. gr. b. laga nr. 3/2006 um ársreikninga. Stjórn Byggðastofnunar staðfesti jar reglur um
störf endurskoðunarnefndar Byggðastofnunar á fundi 22. maí 2020.
Á árinu 2020 voru skráðar 160 beiðnir um greiðslufresti vegna áhrifa COVID-19. Kemur langmestur fjöldi
þeirra frá aðilum í ferðaþjónustu og öðrum þjónustuaðilum. Ljóst er áhrifin eru enn koma fram og
munu áfram hafa áhrif á sjóðstreymi stofnunarinnar. Stjórnvöld og Seðlabankinn hafa kom fram m
fjölmargar aðgerðir til vinna gegn neikvæðum efnahagslegum áhrifum faraldursins en mikil óvissa er enn
um þróun faraldursins og hvenær verður endanlega hægt létta af öllum takmörkunum sem til komnar eru
vegna hans. Nánar er fjallað um þetta í skýringu 21.
________________________________________
Ársreikningur 2020
2
________________________________________
Byggðastofnun
Skýrsla stjórnar Byggðastofnunar og forstjóra
Áhættustýring
Fjármögnun
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf samkvæmt 66. gr. d laga nr. 3/2006 um ársreikninga
Á árinu 2015 var í fyrsta skipti staðfest áhættustefna af stjórn Byggðastofnunar og er hún endurskoðuð árlega,
síðast í október 2020, en stjórn Byggðastofnunar ber ábyrgð á áhættustýringu stofnunarinnar. Skv. 11. gr.
laga um Byggðastofnun skal fjárhagslegt markm lánastarfsemi stofnunarinnar vera varðveita eigið
raungildi og takmarkar það áhættuvilja hennar, en stjórn stofnunarinnar ákveður viðunandi áhættu. Fjórum
sinnum á ári fær stjórn stofnunarinnar upplýsingar um stöðu helstu áhættuþátta og framkvæmd
áhættustýringar.
Ríkisendurskoðun ber ábyrgð á endurskoðun Byggðastofnunar skv. 4. gr. laga um Ríkisendurskoðun og
endurskoðun ríkisreikninga nr. 46/2016. Ríkisendurskoðun fól PricewaterhouseCoopers ehf. í kjölfar útboðs
að sjá um endurskoðun á ársreikningi Byggðastofnunar í umboði sínu rekstrarárin 2018-2024.
Verkefni forstjóra eru nánar tilgreind í 5. gr. laga um Byggðastofnun og í erindisbréfi ráðherra.
Stofnunin skiptist í fjögur svið, fyrirtækjasvið, lögfræðisvið, rekstrarsvið og þróunarsvið. Fjöldi starfsmanna í
lok árs var 25 í jafn mörgum stöðugildum.
Á árinu 2020 var gengið frá lántökum hjá Endurlánum ríkissjóðs upp á 5.295 milljónir króna. Voru þetta lán í
krónum, evrum og japönskum jenum m 5-15 ára lánstíma. Nánar er fjallað um lántökur í skýringu 17 í
ársreikningnum. Var lántakan byggð á lántökuheimild fjárlaga 2019 og 2020. Voru lántökur hluta til nýttar
til uppgreiðslu óhagstæðra lána hjá Dexia Credit Local en aðallega til fjármagna útlán. Í fjárlögum ársins
2021 hefur Byggðastofnun 3.000 m.kr. lántökuheimild.
Í samræmi við 17. grein laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki hefur verið skipaður sérstakur umsjónarmaður
áhættustýringar hjá Byggðastofnun og gilda um störf hans reglur um umsjónarmann áhættustýringar sem
samþykktar voru af stjórn í janúar 2017. Hefur umsjónarmaður áhættustýringar beinan og milliliðalausan
aðgang stjórn Byggðastofnunar og flytur skýrslu um þau málefni sem undir starfssvið hans heyra einu sinni
á ári auk þess að leggja fyrir stjórn ársfjórðungslega áhættuskýrslu.
Áhættustýring og virkt innra eftirlit er ein af meginstoðum ábyrgs reksturs stofnunarinnar. Byggðastofnun hefur
skilgreint helstu áhættuþætti í rekstri sínum. Þeir eru útlánaáhætta, samþjöppunaráhætta, markaðsáhætta,
gengisáhætta, vaxtaáhætta, uppgreiðsluáhætta, verðbólguáhætta, lausafjáráhætta, útstreymisáhætta,
seljanleikaáhætta, rekstraráhætta, upplýsingatækniáhætta, pólitísk og lagaleg áhætta, orðsporsáhætta og
starfsmannaáhætta.
Virkt innra eftirlit er hjá stofnuninni og hafa flestir ferlar verið skráðir. Þessir ferlar og áhættuþættir eru metnir
reglulega. Hafa úttektir sýnt fram á að skilgreindar eftirlitsaðgerðir eru virkar.
Skv. niðurstöðu Fjármálaeftirlitsins frá árinu 2015 er Byggðastofnun undanþegin starfrækslu áhættunefndar
sbr. 5 mgr. 78 gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki. Vegna þessarar undanþágu þá hvíla starfsskyldur
áhættunefndar sem mælt er fyrir um á stjórn Byggðastofnunar.
Byggðastofnun er undanþegin rekstri á innri endurskoðunardeild skv. ákvörðun Fjármálaeftirlitsins frá árinu
2012. Árið 2016, í kjölfar útboðs, samdi Byggðastofnun við KPMG um sjá um innri endurskoðun
Byggðastofnunar á árunum 2016-2020. Þann 10. desember 2020 samþykkti stjórn framlengja samninginn
við KPMG til ársins 2025.
Byggðastofnun telst til eininga tengdum almannahagsmunum eins og hugtakið er skilgreint í lögum um
ársreikninga nr. 3/2006, m síðari breytingum. Meginhlutverk stofnunarinnar er tryggja lánsframboð á
byggðalega viðkvæmum svæðum.
________________________________________
Ársreikningur 2020
3
________________________________________
Byggðastofnun
Skýrsla stjórnar Byggðastofnunar og forstjóra
Atburðir eftir lok reikningsskilatímabils
Framtíðarhorfur
Byggðastofnun hefur sjálfbæra þróun og vernd umhverfisins leiðarljósi í öllu sínu starfi. Á þann hátt leggur
Byggðastofnun sitt af mörkum til mæta þörfum samtímans án þess draga úr möguleikum komandi
kynslóða til þess mæta þörfum sínum. Umhverfis- og samfélagsstefna og framkvæmd hennar er liður í
daglegu starfi Byggðastofnunar til draga úr álagi á umhverfið, auka gæði og vekja áhuga á innra
umhverfisstarfi og samfélagslegri ábyrgð. Stefnan tekur til allrar starfsemi Byggðastofnunar.
Stjórn Byggðastofnunar hefur sett sér starfsreglur þar sem m.a. er kveðið á um stjórnarformanni í
Byggðastofnun óheimilt taka sér önnur störf fyrir stofnunina en þau sem teljast eðlilegur hluti starfa
hans sem stjórnarformanns. Stjórnarmaður skal ekki taka þátt í meðferð máls er varðar viðskipti hans sjálfs,
fyrirtækis sem hann á virkan eignarhlut í, situr í stjórn, er í forsvari fyrir, er starfsmaður við eða á verulegra
hagsmuna gæta í eða telst öðru leyti innherji í, svo og varðandi samkeppnisaðila slíkra fyrirtækja. Sama
gildir um þátttöku í meðferð máls sem tengist aðila sem er venslaður stjórnarmanni persónulega eða
fjárhagslega. Aðalmenn og varamenn í stjórn Byggðastofnunar, eða fyrirtæki sem þeir eiga eða eru í forsvari
fyrir, skulu ekki sækja um lán og/eða styrki hjá stofnuninni. Öll önnur viðskiptaerindi stjórnarmanna og/eða
varamanna, og fyrirtækja sem þeir kunna eiga eða vera í forsvari fyrir skulu lögð fyrir stjórn
Byggðastofnunar.
Byggðastofnun fylgir lögum, reglum og samningum sem snerta jafnréttismál og gilda á hverjum tíma.
Byggðastofnun er vinnustaður þar sem konur og karlar eru metin á eigin forsendum, hafa jafna möguleika og
sömu réttindi í starfi og til starfsframa. Jafnréttisáætlun Byggðastofnunar er ætlað stuðla jöfnum rétti og
stöðu kynjanna innan stofnunarinnar og samþættingu kynja- og jafnréttissjónarmiða í starfi og stefnumótun
Byggðastofnunar. Jafnréttisáætlun Byggðastofnun nær til allrar starfsemi Byggðastofnunar.
Árið 2020 veitti Jafnréttisstofa Byggðastofnun heimild til nota jafnlaunamerkið árin 2020-2023. Í því fólst
staðfesting á Byggðastofnun hafi fengið vottun á jafnlaunakerfi sínu samkvæmt jafnlaunastaðli ÍST 85:2012
og uppfyllti öll skilyrði staðalsins. Með því er staðfest launaákvarðanir séu kerfisbundnar, fyrir hendi
jafnlaunakerfi samkvæmt kröfum jafnlaunastaðals og reglubundið er fylgst m því hjá stofnuninni
starfsfólk sem vinnur sömu eða jafnverðmæt störf hafi sambærileg laun óháð kynferði.
Í október 2020 setti samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið inn á samráðsgátt stjórnvalda drög frumvarpi til
laga um breytingar á ýmsum lögum vegna póstmála (flutningur póstmála f Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til
Byggðastofnunar). Frumvarpið er hluti af heildaryfirferð á lagaumhverfi Póst- og fjarskiptastofnunar og var það
lagt fram á Alþingi í febrúar 2021 samhliða frumvarpi til nýrra heildarlaga um Fjarskiptastofnun. Tilgangur
frumvarpsins, sem sam var í samvinnu við PFS og Byggðastofnun, er mæla fyrir um lagabreytingar sem
nauðsynlegar eru til færa stjórnsýslu og eftirlit með póstþjónustu frá PFS til Byggðastofnunar. Markmiðið er
Byggðastofnun hafi nokkurn veginn sömu heimildir og skyldur og PFS fyrir tilfærsluna og áfram verði
tryggð hagkvæm, skilvirk og áreiðanleg póstþjónustu um land allt og til og frá landinu.
Frumvarpið er í meðförum Alþingis. Verði frumvarpið samþykkt eins og það var lagt fram á Alþingi mun
þessi breyting fela í sér fjölgun starfa á skrifstofu stofnunarinnar. Gert er ráð fyrir rekstrargjald sem
póstrekendur greiði Byggðastofnun og framlög á fjárlögum standi undir þessu verkefni.
Stjórn Byggðastofnunar hefur einnig sett siðareglur sem gilda um stjórn og starfsmenn. Siðareglur minna
starfsmenn og stjórn Byggðastofnunar og aðra þá sem starfa í umboði hennar á víðtækar og strangar
siðferðiskröfur sem gerðar eru til þeirra og stuðla þannig því efla það traust og þann trúverðugleika sem
stofnuninni er nauðsynlegt að hafa.
Byggðastofnun tekur þátt í verkefninu Græn skref í ríkisrekstri og hefur sett sér markm um uppfylla öll
fimm skrefin fyrir 1. júní 2021 eins og krafa er gerð um í Loftlagsstefnu Stjórnarráðsins.
Í febrúar 2021 dró stofnunin á 500 m.kr. eftirstöðvar á lánasamþykkt hjá Endurlánum ríkissjóðs frá 2020. Gert
er ráð fyrir að stofnunin fjármagni lánveitingar ársins á árinu 2021 hjá Endurlánum ríkissjóðs.
________________________________________
Ársreikningur 2020
4
________________________________________
Byggðastofnun
Skýrsla stjórnar Byggðastofnunar og forstjóra
Yfirlýsing stjórnar og forstjóra
Heiðbrá Ólafsdóttir
Aðalsteinn Þorsteinsson, forstjóri
Magnús B. Jónsson formaður
Ársreikningurinn er gerður í samræmi við lög um ársreikninga og reglur um reikningsskil lánastofnana.
Jafnframt er það álit okkar ársreikningurinn og skýrsla stjórnar og forstjóra geymi glöggt yfirlit um þróun og
árangur í rekstri stofnunarinnar, stöðu hennar ogsi helstu áhættuþáttum og óvissu sem stofnunin býr við.
Sauðárkróki 25. mars 2021
Samkvæmt bestu vitneskju er það álit okkar ársreikningurinn gefi glögga mynd af rekstri Byggðastofnunar á
árinu 2020, eignum, skuldum og fjárhagsstöðu 31. desember 2020 og breytingu á handbæru fé á árinu.
Stjórn Byggðastofnunar og forstjóri hafa fjallað um ársreikninginn fyrir árið 2020 og staðfesta hann með
undirritun sinni.
Eiginfjárstaða stofnunarinnar er sterk og gefur henni færi á vera öflugur bakhjarl fyrirtækja í
landsbyggðunum. Ljóst er þó þar sem efnahagsreikningur stofnunarinnar hefur stækk ört á undanförnum
árum í samræmi við aukna eftirspurn eftir útlánum hennar getur komið til þess ríkissjóður þurfi á næstu
misserum leggja stofnuninni til aukið eigið svo hún geti uppfyllt eiginfjárkröfur og áfram sinnt
mikilvægu hlutverki sínu í landsbyggðunum.
María Hjálmarsdóttir
Gunnar Þorgeirsson
________________________________________
Ársreikningur 2020
5
________________________________________
Byggðastofnun
Til stjórnar og forstjóra Byggðastofnunar
Gerð er grein fyrir annarri þjónustu sem við höfum veitt stofnuninni, á árinu 1. janúar til 31. desember 2020, í
skýringu nr. 5.
Við teljum að við endurskoðunina höfum við aflað nægilegra og viðeigandi gagna til að byggja álit okkar á.
Lykilatriði endurskoðunarinnar
Lykilatriði endurskoðunarinnar eru þau atriði sem okkar faglega mati höfðu mesta þýðingu í endurskoðun
okkar á ársreikningi stofnunarinnar árið 2020. Sem hluti af endurskoðun okkar á ársreikningnum voru þessi
lykilatriði skoðuð sérstaklega. Við látum ekki í ljós sérstakt álit varðandi þessi lykilatriði, einungis er látið í
ljós álit á ársreikningnum í heild.
Áritun óháðs endurskoðanda
Álit
Við höfum endurskoðað meðfylgjandi ársreikning Byggðastofnunar fyrir árið 2020, undanskilinni skýrslu
stjórnar og forstjóra.
Það er álit okkar ársreikningurinn gefi glögga mynd af afkomu stofnunarinnar á árinu 2020, efnahag
hennar 31. desember 2020 og breytingu á handbæru á árinu 2020, í samræmi við lög um ársreikninga og
settar reikningsskilareglur.
Ársreikningurinn innifelur
- Skýrslu stjórnar og forstjóra,
- Rekstrarreikning fyrir árið 2020.
- Efnahagsreikning þann 31. desember 2020.
- Sjóðstreymi fyrir árið 2020.
- Skýringar, sem innifela helstu reikningsskilaaðferðir og aðrar skýringar.
Skýrsla stjórnar og forstjóra er undanskilin endurskoðun, sbr. kafla um aðrar upplýsingar.
Óhæði
Við erum óháð stofnuninni samkvæmt ákvæðum laga um endurskoðendur og endurskoðun og siðareglna
sem gilda um endurskoðendur á Íslandi og varða endurskoðun okkar á ársreikningi stofnunarinnar. Við
uppfyllum jafnframt aðrar kröfur um starf okkar sem endurskoðendur í samræmi við ákvæði siðareglna.
Samkvæmt okkar bestu vissu, sum við yfir önnur þjónusta sem við höfum veitt stofnuninni er í
samræmi við ákvæði íslenskra laga og reglna og við höfum ekki veitt þjónustu sem óheimilt er veita
samkvæmt ákvæðum 5.1. gr. Evrópureglugerðar nr. 537/2014.
Álit okkar er í samræmi við skýrslu okkar til endurskoðunarnefndar.
Grundvöllur álits
Endurskoðað var í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla. Ábyrgð okkar samkvæmt stöðlunum er
nánar útskýrð í kaflanum um ábyrgð endurskoðenda.
________________________________________
Ársreikningur 2020
6
________________________________________
Byggðastofnun
Áritun óháðs endurskoðanda
Við gerð ársreikningsins ber stjórnendum stofnunarinnar meta hæfi þess til áframhaldandi starfsemi.
Stjórnendum ber semja ársreikning stofnunarinnar á þeirri forsendu um áframhaldandi starfsemi
ræða, nema stjórnendur ætli leysa stofnunina upp eða hætta rekstri hennar, eða hafi ekki raunhæft
val um annað en hætta starfsemi stofnunarinnar. Stjórnendum stofnunarinnar ber setja fram
viðeigandi skýringar varðandi hæfi hennar til áframhaldandi starfsemi ef við á og hvers vegna stjórnendur
beita forsendunni um áframhaldandi starfsemi við gerð og framsetningu ársreikningsins.
Ábyrgð stjórnar og forstjóra á ársreikningnum
Stjórn og forstjóri eru ábyrg fyrir gerð og framsetningu ársreikningsins í samræmi við lög um ársreikninga og
settar reikningsskilareglur. Stjórn og forstjóri eru einnig ábyrg fyrir því innra eftirliti sem nauðsynlegt er
til staðar varðandi gerð og framsetningu ársreikningsins, þannig hann án verulegra annmarka hvort
sem er vegna sviksemi eða mistaka.
Stjórn og endurskoðunarnefnd skulu hafa eftirlit með gerð og framsetningu ársreikningsins.
Lykilatriði endurskoðunarinnar
Endurskoðunaraðgerðir
Mat á útlánum
Sjá nánar skýringar nr. 10 "Útlán til
viðskiptavina" og nr. 13 "Afskriftarreikningur".
Áhersla í endurskoðun okkar var á mat útlána
þar sem útlán nema um 16.835 milljónum króna
eða 83% af heildareignum stofnunarinnar.
Afskriftarreikningur útlána nemur 1.373 milljónum
króna eða 7,54% af heildarútlánum
stofnunarinnar. Vegna umfangs matskenndra
þátta við útreikning á afskriftarreikningi er þessi
liður lykilatriði í endurskoðun okkar.
Útlán stofnunarinnar eru upphaflega metin á
gangvirði sem er lánsfjárhæðin, auk alls
kostnaðar vegna viðskiptanna. Útlán eru síðan
metin á afskrifuðu kostnaðarverði. Áfallnir vextir
og verðbætur eru taldir m í bókfærðu virði
lána.
Endurskoðun á mati útlána fólst m.a. í
eftirfarandi þáttum:
- Útlánaferill yfirfarinn og metinn.
- Við höfum lagt mat á þær aðferðir sem
stjórnendur beita við matið, farið yfir matsreglur
útlána og prófað eftirlitsaðgerðir í
virðisrýrnunarferlinu.
- Framkvæmd var gagnaendurskoðun á
afskriftarreikningi útlána. Yfirfarið var mat á
undirliggjandi tryggingum og mat lagt á forsendur
stjórnenda.
- Viðeigandi skýringar voru yfirfarnar.
Aðrar upplýsingar, þ.m.t. skýrsla stjórnar og forstjóra
Stjórn og forstjóri bera ábyrgð á öðrum upplýsingum. Aðrar upplýsingar eru skýrsla stjórnar og forstjóra, sem
lá fyrir við áritun okkar.
Aðrar upplýsingar eru jafnframt ársskýrsla Byggðastofnunar. Ársskýrsla liggur ekki fyrir við áritun okkar á
ársreikninginn en við búumst við að fá hana afhenta til yfirferðar áður en hún verður gefin út.
Álit okkar á ársreikningnum nær ekki til annarra upplýsinga, þ.m.t. skýrslu stjórnar og forstjóra og við
staðfestum þær ekki á neinn hátt.
Í tengslum við endurskoðun okkar á ársreikningi stofnunarinnar ber okkur yfirfara aðrar upplýsingar, sem
tilgreindar eru hér ofan, þegar þær liggja fyrir og meta hvort þær eru í verulegu ósamræmi við
ársreikninginn eða skilning sem við höfum aflað við endurskoðunina eða ef svo virðist verulegar
rangfærslur séu í þeim. Ef við, á grundvelli vinnu okkar, ályktum verulegar rangfærslur séu í öðrum
upplýsingum ber okkur að skýra frá því.
Hvað varðar skýrslu stjórnar og forstjóra höfum við, í samræmi við ákvæði 104. gr. laga um ársreikninga nr.
3/2006, yfirfarið skýrsla stjórnar og forstjóra hafi geyma þær upplýsingar sem þar ber veita í
samræmi við lög um ársreikninga komi þær ekki fram annars staðar í ársreikningnum.
________________________________________
Ársreikningur 2020
7
________________________________________
Byggðastofnun
Áritun óháðs endurskoðanda
Öflum skilnings á innra eftirliti sem er viðeigandi fyrir endurskoðun okkar í þeim tilgangi að hanna
endurskoðunaraðgerðir, en ekki til þess að gefa álit á virkni innra eftirlits stofnunarinnar.
Metum hvort val stjórnenda á reikningsskilaaðferðum sé viðeigandi og hvort matsaðferðir þeirra
raunhæfar. Einnig skoðum við hvort tengdar skýringar séu við hæfi.
Ályktum um notkun stjórnenda á forsendunni um áframhaldandi starfsemi og metum á grundvelli
endurskoðunarinnar hvort verulegur vafi leiki á rekstrarhæfi stofnunarinnar eða hvort aðstæður séu til
staðar sem gætu valdið verulegum efasemdum um rekstrarhæfi hennar. Ef við teljum að veruleg óvissa
ríki, ber okkur að vekja sérstaka athygli á viðeigandi skýringum í ársreikningnum um óvissuna og ef þær
upplýsingar eru ekki nægjanlegar að okkar mati, víkjum við frá fyrirvaralausu áliti. Niðurstaða okkar
byggir á þeim endurskoðunargögnum sem við höfum aflað fram að dagsetningu áritunar okkar. Engu að
síður geta atburðir eða aðstæður í framtíðinni leitt til þess að stofnunin verði ekki lengur rekstrarhæf.
Metum framsetningu, gerð og innihald ársreikningsins í heild, að meðtöldum skýringum og hvort hann
grundvallast á fyrirliggjandi færslum og atburðum og gefi glögga mynd samanber álit okkar.
Við upplýsum stjórn og endurskoðunarnefnd meðal annars um áætlað umfang og tímasetningu
endurskoðunarinnar og veruleg atriði sem upp geta komið í endurskoðun okkar, þar á meðal verulega
annmarka í innra eftirliti ef við á.
Við höfum lýst því yfir við stjórn og endurskoðunarnefnd við uppfyllum nauðsynleg siðferðis- og
óhæðisskilyrði og við munum láta þeim í allar upplýsingar um hugsanleg tengsl og önnur atriði sem gætu
haft áhrif á óhæði okkar og trúnað.
Ábyrgð endurskoðenda á endurskoðun ársreikningsins
Markm okkar er afla nægjanlegrar vissu um ársreikningurinn án verulegra annmarka, hvort sem
er vegna sviksemi eða mistaka og gefa út áritun m áliti okkar. Nægjanleg vissa er mikil vissa en ekki
trygging þess endurskoðun, sem framkvæmd er í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla, muni
ávallt leiða í ljós alla verulega annmarka séu þeir til staðar. Annmarkar geta stafað af sviksemi eða
mistökum og eru metnir verulegir ef þeir, einir og sér eða samanlagðir, gætu haft áhrif á fjárhagslegar
ákvarðanir notenda sem grundvallaðar eru á ársreikningnum.
Endurskoðun í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla byggir á faglegu mati og faglegri tortryggni. Við
framkvæmum einnig eftirfarandi:
Greinum og metum áhættuna af verulegum annmörkum, vegna sviksemi eða mistaka, og skipuleggjum
endurskoðunaraðgerðir til að mæta þessari áhættu og öflum endurskoðunargagna sem eru nægjanleg
og viðeigandi grunnur fyrir áliti okkar. Áhættan af því að greina ekki verulega annmarka sem stafa af
sviksemi er meiri en áhætta af annmörkum vegna mistaka, þar sem sviksemi getur stafað af fölsun,
misvísandi framsetningu ársreiknings, að mikilvægum atriðum sé viljandi sleppt, samanteknum ráðum
eða að innra eftirlit sé sniðgengið.
Við höfum lagt mat á hvaða atriði, af þeim atriðum sem við höfum upplýst stjórn og endurskoðunarnefnd
um, höfðu mesta þýðingu á yfirstandandi ári og eru það lykilatriði endurskoðunarinnar. Við sum þessum
lykilatriðum í áritun okkar nema lög og reglur leyfi ekki upplýst opinberlega um tiltekin atriði eða í
algjörum undantekningartilfellum þegar mat okkar er neikvæðar afleiðingar af birtingu slíkra upplýsinga
vegi þyngra en ávinningur almennings af birtingu upplýsinganna.
________________________________________
Ársreikningur 2020
8
________________________________________
Byggðastofnun
Áritun óháðs endurskoðanda
Reykjavík, 25. mars 2021.
PricewaterhouseCoopers ehf.
Arna G. Tryggvadóttir
löggiltur endurskoðandi
Önnur atriði samkvæmt ákvæðum laga og reglna
Kosning endurskoðanda
Við vorum fyrst tilnefnd sem endurskoðendur stofnunarinnar af ríkisendurskoðun sbr. 7. gr. laga nr. 46/2016
um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga í desember 2018. Tilnefning okkar var samþykkt í
janúar 2019 og hefur verið staðfest árlega síðan þá. Við höfum því verið endurskoðendur stofnunarinnar
samfellt í þrjú ár.
________________________________________
Ársreikningur 2020
9
________________________________________
Byggðastofnun
Rekstrarreikningur 2020
Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
2020 2019
Skýr.
Vaxtatekjur
0
Vaxtatekjur af kröfum á lánastofnanir....................................... 4.298 67.825
Vaxtatekjur og verðbætur af útlánum....................................... 1.323.371 1.104.619
1.327.669 1.172.444
Vaxtagjöld
Vaxtagjöld og verðbætur af lántökum....................................... 805.686 662.883
Önnur vaxtagjöld....................................................................... 126 108
805.812 662.991
Hreinar vaxtatekjur 521.857 509.454
Rekstrartekjur
Framlag ríkissjóðs skv. fjárlögum............................................. 6 385.300 417.000
Gengismunur............................................................................ 7 (811) (1.978)
Aðrar rekstrartekjur................................................................... 8 258.519 230.464
643.008 645.486
Hreinar rekstrartekjur 1.164.865 1.154.940
Rekstrargjöld
Veitt framlög til atvinnuráðgjafa................................................ 209.600 210.700
Veittir aðrir styrkir...................................................................... 164.933 107.736
Laun og launatengd gjöld.......................................................... 3,4 375.108 367.566
Annar rekstrarkostnaður........................................................... 132.716 183.820
Rekstur fullnustueigna.............................................................. 12 32.314 1.694
Afskriftir varanlegra rekstrarfjármuna....................................... 15 13.973 5.750
Framlög í afskriftarr. útlána o.fl................................................. 2,13 298.032 182.258
1.226.676 1.059.525
Hagnaður (tap) ársins
(61.811) 95.415
________________________________________
Ársreikningur 2020
10
________________________________________
Byggðastofnun
Efnahagsreikningur 31. desember 2020
Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
31.12.2020 31.12.2019
Skýr
Eignir
Bankainnstæður........................................................................ 9 1.165.407 474.679
Útlán til viðskiptavina................................................................ 10 16.834.885 13.850.098
Fullnustueignir........................................................................... 11 270.010 441.010
Veltuhlutabréf............................................................................ 14 353.283 585.845
Hlutdeildarfélög......................................................................... 14 699.594 682.252
Viðskiptakröfur.......................................................................... 124.489 26.599
Varanlegir rekstrarfjármunir...................................................... 15 837.284 414.975
Eignir samtals 20.284.952 16.475.459
Skuldir og eigið fé
Lántökur og skuldabréfaútgáfur................................................ 17 16.788.799 13.014.318
Óráðstöfuð framlög................................................................... 241.587 119.710
Aðrar skuldir.............................................................................. 100.281 125.336
Skuldir samtals 17.130.667 13.259.364
Eigið fé
Eigið fé...................................................................................... 2,18 3.154.284 3.216.095
Skuldir og eigið fé samtals 20.284.952 16.475.459
________________________________________
Ársreikningur 2020
11
________________________________________
Byggðastofnun
Sjóðstreymi 2020
Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
2020 2019
Handbært fé frá rekstri
(61.811) 95.415
Rekstrarliðir sem hafa ekki áhrif á handbært fé:
Framlög í afskriftarr. útlána og matsbreyting hlutabréfa........... 280.935 173.600
Afskriftir rekstrarfjármuna......................................................... 13.973 5.750
Hagnaður af sölu fullnustueigna............................................... (3.371) 0
Vextir, verðbætur og gengismunur........................................... 138.914 152.397
Handbært fé frá rekstri 368.640 427.163
Fjárfestingarhreyfingar
Afborganir útlána...................................................................... 558.397 857.958
Veitt lán..................................................................................... (3.369.115) (2.684.662)
Innleystar eignir......................................................................... 273.920 (38.380)
Hlutabréf................................................................................... 215.366 (16.940)
Varanlegir rekstrarfjármunir...................................................... (436.281) (341.323)
Viðskiptakröfur.......................................................................... (97.889) 3.114
Fjárfestingarhreyfingar (2.855.602) (2.220.233)
Fjármögnunarhreyfingar
Afborganir af lántökum............................................................. (2.213.885) (1.268.229)
jar lántökur............................................................................ 5.294.752 2.450.000
Aðrar skuldir og óráðstöfuð framlög......................................... 96.823 (16.492)
Fjármögnunarhreyfingar 3.177.690 1.165.280
690.727 (627.791)
474.679 1.102.471
1.165.407 474.679
Hagnaður (tap) ársins.....................................................................
Hækkun (lækkun) á handbæru fé ..............................................
Handbært fé í ársbyrjun ..............................................................
Handbært fé í lok árs....................................................................
________________________________________
Ársreikningur 2020
12
________________________________________
Byggðastofnun
Upplýsingar um stofnunina
Reikningsskilaaðferðir
Grundvöllur reikningsskilanna
Matsaðferðir
Verðtryggðar eignir og skuldir og eignir og skuldir í erlendum gjaldmiðlum
121,10
127,17
USD .............................................................................................
Kaupgengi Landsbankans í lok ársins:
Ársreikningurinn er gerður í samræmi við lög um ársreikninga og reglur um reikningsskil lánastofnana.
Ársreikningurinn byggir á kostnaðarverðsreikningsskilum og er gerður eftir sömu reikningsskilaaðferðum
og árið áður. Ársreikningurinn er í íslenskum krónum og allar fjárhæðir eru ndar í þúsundum króna,
nema þar sem annað er tilgreint.
DKK .............................................................................................
20,98
18,18
JPY ..............................................................................................
1,23
1,11
Áfallinn gengismunur og verðbætur á höfuðstól eigna og skulda eru færðar í ársreikningnum.
Verðtryggðar eignir og skuldir eru færðar miðað við vísitölur sem tóku gildi 1. janúar 2021. Útlán og
lántökur í erlendum gjaldmiðlum eru umreiknaðar í íslenskar krónur á síðasta skráða miðgengi
Seðlabanka Íslands í lok desember 2020. Innistæður á gjaldeyrisreikningum í íslenskum bönkum eru
umreiknaðar í íslenskar krónur á síðasta skráða kaupgengi viðkomandi viðskiptabanka. Gengismunur
sem myndast er færður í rekstrarreikning og efnahagsreikning. Seðlabanki Íslands hætti birtingu kaup-
og sölugengis þann 1. apríl 2020 og eftir það hefur Byggðastofnun miðað við miðgengi Seðlabanka
Íslands í stað sölugengis.
Miðgengi Seðlabanka Íslands í lok ársins:
31.12.2020
USD .............................................................................................
127,21
1,23
JPY ..............................................................................................
120,62
EUR .............................................................................................
1,12
EUR .............................................................................................
Stjórnendur þurfa meta og taka sértækar ákvarðanir er varða mikilvæga liði ársreikningsins sem
vegna eðlis síns eru háðir mati hverju sinni. Matsaðferðir stjórnenda styðjast við góða
reikningsskilavenju. Raunveruleg verðmæti þeirra liða sem þannig eru metnir, geta við sölu eða aðra
ráðstöfun, reynst önnur en niðurstaða samkvæmt matinu.
Kaupgengi Arion banka í lok ársins:
155,64
135,39
155,55
135,42
31.12.2019
Skýringar
1.
Byggðastofnun er lánastofnun, kt. 450679-0389 og er megin starfsemi stofnunarinnar fólgin í útlánum og
öðrum fjárhagslegum stuðningi auk þess fylgjast m þróun byggðar á Íslandi. Lögheimili
stofnunarinnar er að Sauðármýri 2, 550 Sauðárkróki.
2.
156,10
135,83
EUR .............................................................................................
________________________________________
Ársreikningur 2020
13
________________________________________
Byggðastofnun
Skýringar
Varanlegir rekstrarfjármunir
Afskriftarreikningur útlána
Eignarhlutir í félögum
Fullnustueignir
Útlán
127,27
Varanlegir rekstrarfjármunir eru færðir til eignar á kostnaðarverði frádregnum afskriftum. Endurbætur
eru eignfærðar ef líklegt er þær skili stofnuninni framtíðarhagnaði og hægt er meta kostnaðinn á
áreiðanlegan hátt. Allur viðhaldskostnaður er gjaldfærður í rekstrarreikning þegar til hans er stofnað.
Afskriftir eru miðaðar við áætlaðan nýtingartíma einstakra varanlegra rekstrarfjármuna og reiknaðar sem
fastur árlegur hundraðshluti af stofnverði, frádregnu áætluðu hrakvirði, miðað við eignarhaldstíma á
árinu.
Fullnustueignir eru færðar á áætluðu söluverði. Matsbreytingar eru færðar yfir rekstrarreikning og
efnahagsreikning.
120,53
Kaupgengi Íslandsbanka í lok ársins:
JPY ..............................................................................................
1,23
1,11
489,1
Útlán stofnunarinnar eru útlán til viðskiptavina. Þau eru upphaflega metin á gangvirði, sem er
lánsfjárhæðin, auk alls kostnaðar vegna viðskiptanna. Útlán eru síðan metin á afskrifuðu
kostnaðarverði. Öll viðskipti stofnunarinnar vegna fjárfestinga hennar eru skráð á viðskiptadegi sem telst
dagur sem stofnunin hefur skuldbundið sig til viðskiptanna. Áfallnir vextir og verðbætur eru taldir m
í bókfærðu virði lána. Vaxtatekjur af lánum og kröfum eru skráðar undir liðnum „Vaxtatekjur“ í
rekstrarreikningi og gengismunur undir liðnum „Gengismunur“. Niðurfærsla er byggð á mati á
tapsáhættu gagnvart einstökum útlánum. Útlán sem eru endanlega töpuð eru færð út úr bókum
stofnunarinnar.
USD .............................................................................................
Afskriftarreikningur útlána er myndaður til mæta þeirri áhættu sem fylgir útlánastarfsemi, en hér er
ekki um endanlega afskrift ræða. Framlög í afskriftarreikning útlána eru færð til gjalda í
rekstrarreikningi að frádregnum endurgreiðslum vegna áður afskrifaðra lána.
Hlutdeildarfélög, eru félög sem stofnunin á jafnaði 20-50% eignarhlut í. Eignarhlutir stofnunarinnar í
hlutdeildarfélögum eru í upphafi færðir á kostnaðarverði og eftir upphaflega færslu samkvæmt stöðu
eiginfjár viðkomandi félags út frá nýjustu upplýsingum f þeim félögum. Eignarhlutir í öðrum félögum eru
færðir á kostnaðarverði frádreginni virðisrýrnun. eignarhluti undir 20% en Byggðastofnun m
aðila í stjórn félagsins þá er eignarhlutur færður miðað við stöðu eiginfjár út frá nýjustu upplýsingum frá
þeim félögum þó þau séu flokkuð á meðal veltufjárbréfa. Matsbreytingar eru færðar yfir rekstrarreikning
og efnahagsreikning.
EUR .............................................................................................
155,58
135,35
Vísitölur í upphafi árs:
1.1.2021
1.1.2020
Vísitala neysluverðs til verðtryggingar .........................................
472,8
________________________________________
Ársreikningur 2020
14
________________________________________
Byggðastofnun
Skýringar
Viðskiptakröfur
Handbært fé
Tekjur
Laun og launatengd gjöld
Þóknanir til stjórnar, endurskoðunarnefndar og forstjóra
Vaxtatekjur eru færðar í rekstrarreikning þegar þær falla til.
Arðstekjur eru færðar þegar réttur stofnunarinnar til innheimtu liggur fyrir.
Halldóra K. Hauksdóttir, varaformaður stjórnar frá 12.04.2019 ..
1.627
0
Tryggingagjald .............................................................................
21.108
21.758
2020
2019
Laun ............................................................................................
291.656
Kristbjörg H. Kristbergsdóttir, endurskoðunarn. frá 22.05.20 ......
299
208
Einar E. Einarsson, varaformaður stjórnar til 05.02.2019 ...........
1.554
Gunnar Þorgeirsson, stjórnarmaður ............................................
1.627
1.036
0
1.111
Karl Björnsson, stjórnarmaður ....................................................
192
3.940
Heiðbrá Ólafsdóttir frá 11.08.2020 ..............................................
712
0
Gunnar Þ. Sigbjörnsson, stjórnarmaður frá 25.4.18 til 30.8.19 ...
1.627
0
4.
2020
Laun og launatengd gjöld alls ......................................................
375.108
367.566
meðaltali störfuðu 28 starfsmenn hjá stofnuninni á tímabilinu m.v. heilsársstörf. Þann 31. desember 2020
voru 25 starfsmenn á launaskrá hjá stofnuninni og heilsdagsstöðugildi voru 25.
892
2019
Illugi Gunnarsson, stjórnarformaður til 12.04.2019 .....................
3.
3.283
2.243
Laun til stjórnar Byggðastofnunar, endurskoðunarnefndar og forstjóra greinast þannig:
Magnús Björn Jónsson, stjórnarformaður frá 12.04.2019 ...........
Önnur launatengd gjöld ...............................................................
6.052
5.531
288.517
Lífeyrissjóðsframlög ....................................................................
52.351
51.552
Breyting á áunnu orlofi ................................................................
Tekjur eru færðar þegar verulegar líkur eru á fjárhagslegur ávinningur þeirra renni til stofnunarinnar
og þegar hægt er að meta þær með áreiðanlegum hætti.
Til handbærs fjár í efnahagsreikningi og við gerð sjóðstreymis teljast bankainnstæður.
Viðskiptakröfur eru færðar samkvæmt upphaflegu viðskiptaverði teknu tilliti til gengisbreytinga og
frádreginni niðurfærslu sem gerð er til mæta þeim kröfum sem kunna tapast. Niðurfærslan er
byggð á mati á tapsáhættu gagnvart hverjum skuldunaut. Kröfur sem eru endanlega tapaðar eru færðar
út úr bókum stofnunarinnar.
Leigutekjur af útleigu fullnustueigna eru færðar samkvæmt línulegri aðferð á leigutímanum.
0
205
1.554
Fjóla B. Jónsdóttir, form. endurskoðunarn. til 17.05.2019 ..........
0
________________________________________
Ársreikningur 2020
15
________________________________________
Byggðastofnun
Skýringar
Þóknanir endurskoðenda
Framlag ríkissjóðs skv. fjárlögum og annað framlag ríkissjóðs
Framlag skv. fjárlögum
190
2.115
Unnar Hermannsson, stjórnarmaður frá 16.04-11.08.2020 ........
0
129
Þóknanir endurskoðenda samtals ...............................................
32.825
2020
Endurskoðun ársreiknings og könnun árshlutauppgjörs .............
Tímabundið framlag vegna versnandi stöðu minnkaræktar ........
Önnur sérfræðiþjónusta/innri endurskoðun .................................
6.499
Annað framlag ríkissjóðs samtals ...............................................
2.282
Styrkur v. Byggðarannsóknasjóðs ...............................................
142.950
141.150
212.000
Framlag ríkissjóðs v. Byggðarannsóknasjóðs .............................
7.000
109.000
Veittir styrkir af framlagi ríkissjóðs sem fara í gegnum efnahagsreikning.
Styrkir v. sértækra verkefna sóknaráætlunarsvæða ...................
11.200
Framlag ríkissjóðs v. Brothættra byggða ....................................
6.230
527
Almennur rekstur .........................................................................
147.270
Sigríður Jóhannesdóttir, stjórn og endurskoðunarnefnd .............
8.548
176.300
18.624
30.054
385.300
2020
417.000
María Hjálmarsdóttir, stjórnarmaður frá 25.04.2018 ...................
1.627
1.554
290.019
Þóknanir til stjórnar, endurskoðunarn. og forstjóra samtals ........
466
3.753
210.700
6.120
6.
2020
2019
5.
Ólafur V. Sigurbergsson, endurskoðunarnefnd til 22.05.2020 ....
Framlög ríkissjóðs sem fara í gegnum efnahagsreikning
Aðalsteinn Þorsteinsson, forstjóri ................................................
Atvinnuráðgjafar á landsbyggðinni ..............................................
175.700
209.600
2020
591.500
260.230
16.836
4.553
Veittir styrkir alls ..........................................................................
Framlag ríkissjóðs skv. fjárlögum ...............................................
0
30.000
1.942
Ragna Hjartardóttir form. endurskoðunarn. frá 17.05.2019 ........
567
339
2019
Óúthlutaðir styrkir vegna annars framlags ríkissjóðs eru færðir á efnahagsreikning.
Önnur þjónusta endurskoðunartengt ...........................................
242
0
30.000
0
Framlag ríkissjóðs v. hruns í ferðaþjónustu ................................
150.000
0
Styrkir v. hruns í ferðaþjónustu ...................................................
120.000
0
Styrkir v. félagsþjónustu og barnaverndar ...................................
15.869
0
0
Þórey Edda Elísdóttir, (varamaður) .............................................
Framlag ríkissjóðs v. sértækra verk. sóknaráætlunarsvæða ......
192.500
145.000
Framlag ríkissjóðs v. félagsþjónustu og barnaverndar ...............
4.217
2019
2019
________________________________________
Ársreikningur 2020
16
________________________________________
Byggðastofnun
Skýringar
Gengismunur
Aðrar rekstrartekjur
Bankainnistæður
Útlán til viðskiptavina
Söluhagnaður fullnustueigna .......................................................
3.371
0
Bæjar- og sveitarfélög .................................................................
0,05%
31.12.2019
0,00%
Sundurliðað eftir lántakendum:
75.898
(376.942)
(108.394)
(811)
(1.978)
474.679
34.000
207.235
79.249
Bankainnstæður í erlendri mynt ..................................................
31.12.2020
31.12.2019
31.12.2019
Kostnaður Byggðastofnunar vegna verkefnisins ,,Brothættar byggðir" nam 181.820 þúsund krónum á
árinu og er færður í rekstrarreikning. Tekjur námu 181.820 þúsund krónum og eru færðar meðal
annarra rekstrartekna.
Gengismunur af lántökum ...........................................................
Útlán í íslenskum krónum ...........................................................
15.357.309
12.489.677
Útlán í erlendum myntum ............................................................
2.643.456
16.834.885
13.850.098
267.444
1.131.407
Bankainnistæður samtals ............................................................
Bankainnstæður í íslenskum krónum .........................................
Endurgreiddur ýmiss útlagður kostnaður ....................................
57.495
Arður af hlutabréfum ...................................................................
9.212
Sundurliðun eftir myntum
31.12.2020
2.850.428
9.
1.961
1.513
Innheimtutekjur ............................................................................
1.778
1.658
Gengismunur af gjaldeyrisreikningum og kröfum .......................
93.943
30.518
7.
Gengismunur af útlánum .............................................................
8.
2020
2019
Endurgreiddur kostnaður vegna Brothættra byggða ...................
181.820
258.519
230.464
126.245
5.408
Annað ..........................................................................................
2.883
16.391
Tekjur vegna rekstrarfjármuna ....................................................
2020
2019
282.188
31.12.2020
Einstaklingar ................................................................................
10.
(1.372.851)
(1.283.035)
Afskriftarreikningur útlána ...........................................................
1.165.407
29,32%
31,14%
________________________________________
Ársreikningur 2020
17
________________________________________
Byggðastofnun
Skýringar
Fullnustueignir
Rekstur fullnustueigna
Stærð m
2
Útlán með áföllnum vöxtum greinast þannig eftir eftirstöðvatíma:
31.12.2019
12,46%
11,21%
13,09%
Þjónustustarfsemi ........................................................................
Yfir 1 ár og allt að 5 árum ............................................................
31.12.2020
0,00%
36,69%
37,97%
100%
100%
Fjármálastofnanir ........................................................................
14,11%
Landbúnaður ...............................................................................
3.990.553
188.958
856.245
13.500
79.087
2.081,6
212,5
270.010
441.010
10.582.187
56.408
Fasteignir .....................................................................................
Skip .............................................................................................
2020
Yfir 5 ár ........................................................................................
11.
31.12.2020
2
Fullnustueignir í eigu Byggðastofnunar í lok tímabilsins .............
Grænigarður, Ísafirði ...................................................................
11
2020
13.810
10
Fullnustueignir eru bókfærðar í ársreikningi á 270.010 þúsund krónur.
12.
Leigutekjur ...................................................................................
(1.694)
31.934
(32.314)
F. mat
92.144
351.141
24.095
3
2
9.866,2
Fjöldi fullnustueigna í eigu Byggðastofnunar í ársbyrjun .............
Fullnustueignir innleystar til fullnustu krafna á árinu ....................
Fullnustueignir seldar á árinu ......................................................
7
4.250
214.606
16.834.885
1.366,7
148.350
Allt að 3 mánuðum ......................................................................
0
98.674
Gjaldkræfar kröfur .......................................................................
Sólvellir 23, Breiðdalsvík .............................................................
Strandarvegur 29-33, 29R, Seyðisfirði ........................................
13.850.098
Valgerðarstaðir 4, Fljótsdalshéraði ..............................................
Yfir 3 mán. og allt að 1 ári ...........................................................
11
5.148,3
8.700.396
31.12.2019
Sjávarútvegur ..............................................................................
Sundurliðað eftir atvinnugreinum:
2019
Iðnaður ........................................................................................
7,35%
6,63%
0,00%
113.946
1.042.285
0
Eyrarvegur 8, Þórshöfn ...............................................................
30.240
Rekstrarkostnaður .......................................................................
456,1
2019
6
270.010
441.010
4.897.133
Strandgata 37, Tálknafirði ...........................................................
601,0
________________________________________
Ársreikningur 2020
18
________________________________________
Byggðastofnun
Skýringar
Afskriftarreikningur
1.372.851
245.487
411.754
(25.612)
Sérstakur
afskr.reikn.
245.487
Framlög í afskriftarreikning skv. rekstrarreikningi .......................
298.032
98.157
164.788
Í gegnum framlög í afskriftarreikning skv. rekstrarreikningi fara framlög í afskriftarreikning útlána og
viðskiptakrafna auk matsbreytingar hlutafjár og fullnustueigna. Afskriftarreikningur útlána skiptist í
sérstakan afskriftarreikning og almennan afskriftarreikning. Undir sérstakan afskriftarreikning útlána falla
lántakar m vanskil umfram 3 mánuði auk lántakenda sem metnir eru með verulega tapshættu.
Afskriftarreikningur útlána sundurliðast þannig:
Almennur
afskr.reikn.
(23.597)
1.283.035
Afskriftarreikn, útlána í hlutfalli af útlánum ...
230.471
773.124
Sérstakur
afskr.reikn.
Almennur
afskr.reikn.
13.
Staða 31. desember .....................................
411.754
871.281
(23.597)
(155.671)
0
5,76%
66.631
Endanlega töpuð útlán .................................
Hreyfingar í þúsundum króna:
368.721
2,72%
1.141.845
8,48%
Framlög á árinu ............................................
164.788
1.142.380
Staðan 1. janúar ...........................................
Framlög á árinu ............................................
7,54%
Samtals
Staða 31. desember .....................................
Staðan 1. janúar ...........................................
Samtals
1.283.035
Matsverðsbreyting á hlutum í hlutdeildarfélögum ........................
2019
2.900
0
1.350
Framlag á árinu ...........................................................................
6,27%
0
Endanlega töpuð útlán .................................
Afskriftarreikningur útlána 2020
Afskriftarreikningur útlána 2019
871.281
(23.076)
Framlag vegna viðskiptakrafna ...................................................
(155.671)
271.099
(3.045)
(14.139)
1,27%
Afskriftarreikn, útlána í hlutfalli af útlánum ...
2020
Endurmat fullnustueigna .............................................................
Matsverðsbreyting á veltufjárbréfum ...........................................
182.258
51.341
54.685
________________________________________
Ársreikningur 2020
19
________________________________________
Byggðastofnun
Skýringar
Hlutafjáreign
Fjárfestingafélagið Vör hf., Neskaupstaður .................................
40,00%
49.757
Ámundakinn ehf., Blönduós ........................................................
1.194
Í lok ársins átti Byggðastofnun eftirtalin hlutabréf sem greinast þannig eftir nafnverði og eignarhluta:
16.919
35,71%
100.448
Ásgarður hf. eignarhaldsfélag, Egilsstaðir ...................................
13,78%
7.000
202.171
Veltufjárbréf, samtals nafnverð ...............................................
15.000
39.199
Eignarhaldsfélag Suðurnesja hf., Reykjanesbær ........................
23,24%
53.437
2.500
40,16%
109.142
Nafnverð
40,00%
Eignarhluti
Molta ehf., Akureyri .....................................................................
30,00%
3.600
Raflagnir Austurlands ehf., Stöðvarfjörður ..................................
22,37%
Ullarvinnsla Frú Láru ehf., Seyðisfjörður .....................................
Tröllasteinn ehf., Laugar .............................................................
Eignarhaldsfélag Suðurlands hf., Selfoss ...................................
Borg, saumastofa ehf., Húnaþing vestra .....................................
Fasteignafélagið Hvammur ehf., Búðardalur ..............................
1.000
1.800
3.000
Nes listamiðstöð ehf., Skagaströnd ............................................
14.
29,76%
19,72%
27,67%
7.919
12.000
21,26%
10.801
19,82%
Hótel Flúðir ehf., Flúðir ................................................................
4,77%
27.344
5.000
Fánasmiðjan ehf., Ísafjörður .......................................................
9,95%
96.840
P/F Smyril-line, Færeyjar (1.868 þús. DKK) ................................
Hlutafjáreign, samtals nafnverð ..............................................................................
Hlutabréf í hlutdeildarfélögum eru bókfærð í ársreikningi á 699.594 þúsund krónur og veltufjárbréf eru
bókfærð á 353.283 þúsund krónur. Verðmæti hlutabréfa sem hefur verið aflað í tengslum við
fjárhagslega endurskipulagningu nema 396.202 þúsundir króna.
Útgerðarfélagið Skúli ehf., Drangsnes ........................................
Veltufjárbréf, eignarhlutur 20%
Yrkjar ehf., Eyja- og Miklaholtshreppur .......................................
6,21%
19,89%
663.636
170
7.124
30,00%
Fasteignafélagið Kirkjuból ehf., Stöðvarfjörður ...........................
Hlutdeildarfélög, samtals nafnverð .........................................
461.465
19,03%
30,01%
24.274
Hlutdeildarfélög, eignarhlutur > 20%
3,07%
ralíf ehf., Egilsstaðir ................................................................
Nafnverð
Fiskvinnslan Drangur ehf., Drangsnes ........................................
4,08%
Grand hótel Mývatn ehf., Mývatn .................................................
7,22%
10.000
13,04%
1,67%
Fjallalamb hf., Kópasker ..............................................................
Þörungaverksmiðjan hf., Reykhólar ............................................
Hvetjandi hf. eignarhaldsfélag, Ísafjörður ....................................
4.167
Hótel Varmahlíð ehf., Varmahlíð .................................................
Eignarhluti
Samkaup hf., Reykjanesbær .......................................................
24,85%
4.000
50.000
33,81%
Snorri Þorfinnsson ehf., Hofsós ..................................................
________________________________________
Ársreikningur 2020
20
________________________________________
Byggðastofnun
Skýringar
Varanlegir rekstrarfjármunir
Eignir og skuldir tengdar erlendum gjaldmiðlum og verðtryggingu
Erlent:
Verðtryggt:
Nettó staða verðtryggðra eigna og skulda ...................................
Nettó staða erlendra eigna og skulda .........................................
16.
Verðtryggðar skuldir ....................................................................
31.12.2020
Varanlegir rekstrarfjármunir greinast þannig:
15.
20.590
(8.453)
837.284
(32.000)
18.187
436.281
Stofnverð alls 31/12 .......
0
433.003
(18.027)
Verðtryggðar eignir ......................................................................
(144.595)
(8.478)
9.838.762
289.785
Skuldir í erlendum gjaldmiðlum ...................................................
Tekið hefur verið tillit til niðurfærslu eigna.
Bókfært verð 31/12 ........
Viðbót á árinu ................
Afskrifað alls 31/12 ........
0
4.981
(6.237)
8.099
0
(14.690)
0
869.284
4.981
814.115
828.805
19.889
Samtals
413.114
19.889
814.115
415.692
Fasteignir
Bifreiðar
406.876
(3.118)
(2.402)
(13.973)
Bókfært verð 31/12 ........
Afskrifað á árinu ............
2.572.410
Sauðármýri 2, Sauðárkróki ...........................
140.100
20%
585.050
(627.195)
Eignir í erlendum gjaldmiðlum .....................................................
20%
31.12.2019
10.465.957
10.588.974
414.975
Háahlíð 4, Sauðárkróki .................................
Fasteignir stofnunarinnar eru metnar m eftirgreindum hætti. Til samanburðar er bókfært verð
eignanna.
(2.402)
10.878.759
53.700
Fasteigna-
mat
20.590
18.187
Bókfært
verð
(14.908)
81.200
193.800
9.888
666.250
Afskriftarhlutföll ..............
804.227
814.115
2.539.883
Brunabótamat
2.548.361
2.717.005
2%
(11.790)
Afskrifað alls 1/1 ............
837.284
Húsgögn, innr.
og tæki
Bókfært verð 1/1 ............
Stofnverð 1/1 .................
________________________________________
Ársreikningur 2020
21
________________________________________
Byggðastofnun
Skýringar
Lántökur og skuldabréfaútgáfur
Handbært fé ..................
Útlán ..............................
Handbært fé ..................
Eignir samtals ................
Lántökur ........................
2.717.005
17.
0
1.266.015
8.540.741
1.726.878
2.538.410
JPY
2.539.883
Lántökur sundurliðast þannig eftir eftirstöðvatíma:
568.049
171
3.250
2.548.361
207.235
465.949
376.162
(144.595)
640.305
567.810
34.000
2.332.648
0
2.548.361
Eignir samtals ................
Óverðtryggðar lántökur ................................................................
3.482.820
0
(30.816)
557.751
Nettó staða ....................
(91.801)
1.415.899
(53.315)
75.653
(8.478)
31.12.2019
16.788.799
USD
(1.860)
13.014.318
Allt að 3 mánuðum ......................................................................
Tekið hefur verið tillit til niðurfærslu eigna.
31.12.2019
1.340.246
JPY
EUR
16.788.799
31.12.2020
Gjaldkræft ....................................................................................
6.357.573
Yfir 1 ár og allt að 5 árum ............................................................
6.336.956
Sundurliðun eftir tegund
Nettó staða ....................
(5)
Yfir 3 mán. og allt að 1 ári ...........................................................
1.343.053
31.12.2020
Lántökur ........................
10.588.974
10.465.957
(50.934)
1.730.128
2.572.410
Verðtryggðar lántökur og skuldabréfaútgáfur ..............................
13.014.318
Samtals
Erlendar lántökur og lántökur í erl. myntum ................................
1.731.988
273.857
427.267
Útlán ..............................
Erlendar eignir og skuldir skiptast þannig eftir gjaldmiðlum:
Samtals
458.624
458.120
1.415.904
376.333
150.866
56.374
31.12.2020
USD
2.717.005
31.12.2019
435.370
30.579
EUR
609.489
514.494
Yfir 5 ár ........................................................................................
5.116.874
________________________________________
Ársreikningur 2020
22
________________________________________
Byggðastofnun
Skýringar
Eigið fé
EUR ..
Kúlulán
2025
0,60%
570.431
0
Frá og m 1. janúar 2020 gildir á Íslandi ákvæði 501. gr. reglugerðar (ESB) nr. 575/2013, sem kveður á
um svonefndan afslátt vegna áhættuskuldbindinga lítilla og meðalstórra fyrirtækja (e. SME factor), sbr. 3.
mgr. 92. gr. reglugerðar nr. 233/2017. Án afsláttarins hefði eiginfjárhlutfallið verið 16,98%
0
2035
Jafnar gr.
2,7-3,75% óvtr.
3.482.820
(11.134)
16.642.984
302.361
2.009.515
14.331.108
16.788.799
Áhættugrunnur ............................................................................
10.465.957
2030-2035
Loka-
gjalddagi
Vaxtakjör
0,5-5,0% verðtr.
Jafnar gr.
4,50%
2,50%
JPY ...
Jafnar afb.
ISK óvtr
Jafnar gr.
328.626
13.014.318
18.
15.5.2019
0,00%
19.3.2020
8,00%
Samanlögð eiginfjárkrafa
(61.811)
10,50%
Rekstraráhætta ...........................................................................
16.443.049
Gangvirðisbreyting fjáreigna og fjárskulda ..................................
Eiginfjárgrunnur í lok tímabils ......................................................
Markaðsáhætta ...........................................................................
190.179
3.216.095
3.120.680
4,25%
Hagnaður (tap) tímabilsins ..........................................................
31.12.2020
2030
Greiðslu-
skilmálar
557.751
31.12.2019
12,50%
0,70%
2,50%
3.154.284
3.216.095
Samanlögð krafa um eiginfjárauka
14.125.230
3.204.361
Útlánaáhætta ...............................................................................
3.143.151
2,50%
12,25%
95.415
Libor +1,5%
Staða eigin fjárs í upphafi árs ......................................................
USD ..
2,50%
Lögbundin krafa um eiginfjárhlutfall
Sveiflujöfnunarauki
Verndunarauki
1,75%
8,00%
0
2030
Jafnar gr.
427.267
1,00%
2025
(11.734)
Eigið fé í lok tímabils ...................................................................
31.12.2019
EUR ..
31.12.2020
1.2.2020
8,00%
2,00%
640.305
567.810
Lántökur skiptast þannig eftir mynt:
Eigið fé og eiginfjárhlutfall samkvæmt eiginfjárákvæðum laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki
Samkvæmt 84. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki skal eiginfjárgrunnur í heild nema lágmarki
8% af áhættugrunni, en í árslok var eiginfjárhlutfall stofnunarinnar 19,12%. Fjármálaeftirliti Seðlabanka
Íslands (FME) hefur ákveðið í samræmi við heimildir sínar, samkvæmt 1. og 2. mgr. 86. gr. d laga um
fjármálafyrirtæki, sveiflujöfnunarauka fyrir stofnunina auk verndunarauka skv. 86 gr. e sömu laga.
Samanlögð krafa um eiginfjárauka er 2,50%. Skv. ákvörðun FME skal Byggðastofnun viðhalda 2,5%
verndunarauka frá og með 19. mars 2020. Samanlögð eiginfjárkrafa verður því frá þeim tíma 10,50%
2.127.639
10.588.974
ISK ....
EUR ..
Jafnar afb.
2021-2025
Euribor +0,2-1,35%
832.931
1.340.246
________________________________________
Ársreikningur 2020
23
________________________________________
Byggðastofnun
Skýringar
Ábyrgðir og skuldbindingar
Önnur mál
Áhrif COVID-19 á rekstur og efnahag Byggðastofnunar
Stjórn Byggðastofnunar, lykilstjórnendur og hlutdeildarfélög eru skilgreind sem tengdir aðilar auk náinna
fjölskyldumeðlima framangreindra og lögaðila undir yfirráðum þeirra. Engin óvenjuleg viðskipti áttu sér
stað við tengda aðila á árinu. Engar ábyrgðir hafa verið veittar tengdum aðilum vegna viðskiptaskulda
eða viðskiptakrafna.
Útlán til tengdra aðila þann 31. desember 2020 voru 330.731 þús.kr. og vanskil voru 436 þús.kr.
Laun stjórnar, endurskoðunarnefndar og forstjóra er getið í skýringu 4.
19,25%
21.
19.
20.
Byggðastofnun var ekki í neinum ábyrgðum gagnvart þriðja aðila þann 31. desember 2020. Í lok árs
voru 66 lánsloforð fjárhæð 2.762 milljónir króna óafgreidd. Samkvæmt reglum Byggðastofnun falla
lánsloforð niður 12 mánuðum frá því þau eru samþykkt.
Eiginfjárhlutfall .............................................................................
Áhrif COVID-19 á rekstur Byggðastofnunar hafa mestu kom fram í fjölda beiðna um frestun
afborgna á lánum viðskiptavina hennar. Stofnunin var þátttakandi í samkomulagi viðskiptabanka,
lánastofnana og lífeyrissjóða um tímabundna greiðslufresti á lánum fyrirtækja vegna heimsfaraldurs
COVID-19 og gilti það til 30. september 2020. Það fól í sér greiðslufrestir vegna áhrifa COVID-19 yrðu
veittir til áramóta hámarki. Stofnunin hefur þó gengið mun lengra í skilmálabreytingum en efni
samkomulagsins kveður á um.
Á árinu 2020 voru skráðar 160 beiðnir um greiðslufresti vegna áhrifa COVID-19 en þær voru 96 fyrstu 6
mánuði ársins. Kemur langmestur fjöldi þeirra frá aðilum í ferðaþjónustu og öðrum þjónustuaðilum.
Ljóst er áhrifin eru enn koma fram og munu áfram hafa áhrif á sjóðstreymi stofnunarinnar.
Stjórnvöld og Seðlabankinn hafa kom fram með fjölmargar aðgerðir til vinna gegn neikvæðum
efnahagslegum áhrifum faraldursins en mikil óvissa er enn um þróun faraldursins og hvenær verður
endanlega hægt að létta af öllum takmörkunum sem til komnar eru vegna hans.
19,12%
________________________________________
Ársreikningur 2020
24
________________________________________
Byggðastofnun