Fara í efni  

Stjórn Byggðastofnunar frá upphafi

Frá 1985-2000 kaus Alþingi stjórn Byggðastofnunar.  Frá árinu 2000 hefur ráðherra skipað stjórn.

01.10.1985-03.12.1987

Aðalmenn

  • Stefán Guðmundsson, alþingismaður, formaður
  • Eggert S. Haukdal, alþingismaður, varaformaður
  • Geir Gunnarsson, alþingismaður
  • Halldór Blöndal, alþingismaður
  • Ólafur G. Einarsson, alþingismaður
  • Ólafur Þ. Þórðarson, alþingismaður
  • Sigfús Jónsson, bæjarstjóri

Varamenn

  • Davíð Aðalsteinsson, alþingismaður
  • Sturla Böðvarsson, bæjarstjóri
  • Kjartan Ólafsson, fv.  alþingismaður
  • Engilbert Ingvarsson, bóndi
  • Pálmi Jónsson, alþingismaður
  • Þórarinn Sigurjónsson, alþingismaður
  • Kristján Jónsson, framkvæmdastjóri


03.12.1987-31.05.1991

Aðalmenn

  • Matthías Bjarnason, alþingismaður, formaður
  • Stefán Guðmundsson, alþingismaður, varaformaður
  • Elín Alma Arthúrsdóttir, viðskiptafræðingur
  • Halldór Blöndal, alþingismaður
  • Ólafur Þ. Þórðarson, alþingismaður
  • Ragnar Arnalds, alþingismaður
  • Stefán Valgeirsson, alþingismaður

Varamenn

  • Pálmi Jónsson, alþingismaður
  • Davíð Aðalsteinsson, fv. alþingismaður
  • Kristján Jónsson, framkvæmdastjóri
  • Sturla Böðvarsson, bæjarstjóri
  • Guðni Ágústsson, alþingismaður
  • Benedikt Bogason, verkfræðingur
  • Jóhanna Þorsteinsdóttir, sölufulltrúi


31.05.1991-15.06.1995

Aðalmenn

  • Matthías Bjarnason, alþingismaður, formaður
  • Karvel Pálmason, alþingismaður, varaformaður
  • Egill Jónsson, alþingismaður
  • Ólafur Þ. Þórðarson, alþingismaður
  • Pálmi Jónsson, alþingismaður
  • Ragnar Arnalds, alþingismaður
  • Stefán Guðmundsson, alþingismaður

Varamenn

  • Eggert Haukdal, alþingismaður
  • Magnús Guðmundsson, kennari
  • Árni Ragnar Árnason, alþingismaður
  • Jóhannes Geir Sigurgeirsson, alþingismaður
  • Sturla Böðvarsson, alþingismaður
  • Skúli Alexandersson, fv. alþingismaður
  • Ingibjörg Pálmadóttir, alþingismaður


15.06.1995-16.06.1999

Aðalmenn

  • Egill Jónsson, alþingismaður, formaður
  • Stefán Guðmundsson, alþingismaður, varaformaður
  • Einar K. Guðfinnsson, alþingismaður
  • Guðjón Guðmundsson, alþingismaður
  • Kristinn H. Gunnarsson, alþingismaður
  • Magnús Björnsson, framkvæmdastjóri
  • Sigurbjörn Gunnarsson, sveitarstjóri

Varamenn

  • Kristján Pálsson, alþingismaður
  • Ólafía Ingólfsdóttir, bóndi
  • Drífa Hjartardóttir, bóndi
  • Svanhildur Árnadóttir, bæjarfulltrúi
  • Skúli Alexandersson, fv. alþingismaður
  • Þorvaldur T. Jónsson, bóndi
  • Ólöf Kristjánsdóttir, verslunarmaður


16.06.1999-07.06.2000


Aðalmenn

  • Egill Jónsson, formaður
  • Stefán Guðmundsson, varaformaður
  • Einar K. Guðfinnsson, alþingismaður
  • Guðjón Guðmundsson, alþingismaður
  • Karl V. Matthíasson, sóknarprestur
  • Gunnlaugur Stefánsson, sóknarprestur
  • Lilja Rafney Magnúsdóttir

Varamenn

  • ?

07.06.2000-04.07.2001

Aðalmenn

  • Kristinn H. Gunnarsson, alþingismaður, Bolungarvík formaður
  • Guðjón Guðmundsson, alþingismaður, Akranesi, varaformaður
  • Arnbjörg Sveinsdóttir, alþingismaður, Seyðsifirði
  • Einar K. Guðfinnsson, alþingismaður, Bolungarvík
  • Gunnlaugur Stefánsson, sóknarprestur, Breiðdal
  • Karl V. Matthíasson, sóknarprestur, Grundarfirði
  • Orri Hlöðversson, framkvæmdastjóri, Sauðárkróki

Varamenn

  • Elísabet Benediktsdóttir, rekstrarhagfræðingur, Reyðarfirði
  • Svanhildur Árnadóttir, bæjarfulltrúi, Dalvík
  • Kristján Pálsson, alþingismaðu, Seltjarnarnesi
  • Drífa Hjartardóttir, alþingismaður, Rangárvöllum
  • Anna Kristín Gunnarsdóttir, skipulagsstjór, Sauðárkrókii
  • Örlygur Hnefill Jónsson, hdl., Húsavík
  • Ólafía Ingólfsdóttir, bóndi og skrifstofumaður, Selfossi

04.07.2001-21.06.2002

Aðalmenn

  • Kristinn H. Gunnarsson, alþingismaður, Bolungarvík formaður
  • Guðjón Guðmundsson, alþingismaður, Akranesi, varaformaður
  • Arnbjörg Sveinsdóttir, alþingismaður, Seyðisfirði
  • Drífa Hjartardóttir, alþingismaður, Rangárvöllum
  • Gunnlaugur Stefánsson, sóknarprestur, Breiðdal
  • Orri Hlöðversson, framkvæmdastjóri, Sauðárkróki
  • Örlygur Hnefill Jónsson, lögfræðingur, Húsavík

Varamenn

  • Elísabet Benediktsdóttir, rekstrarhagfræðingur, Reyðarfirði
  • Svanhildur Árnadóttir, bæjarfulltrúi, Dalvík
  • Kristján Pálasson, alþingismaður, Seltjarnarnesi
  • Tómas Ingi Olirch, alþingismaður, Reykjavík
  • Anna Kristín Gunnarsdóttir, skipulagsstjóri, Sauðárkróki
  • Ólafía Ingólfsdóttir, bóndi og skrifstofumaður, Selfossi
  • Þorgerður Jóhannsdóttir, Vestmannaeyjum

21.06.2002-13.06.2003

Aðalmenn

  • Jón Sigurðsson, hagfræðingur, Kópavogi, formaður
  • Guðjón Guðmundsson, alþingismaður, Akranesi, varaformaður
  • Arnbjörg Sveinsdóttir, alþingismaður, Seyðisfirði
  • Drífa Hjartardóttir, alþingismaður, Rangárvöllum
  • Gunnlaugur Stefánsson, sóknarprestur, Heydölum, Breiðdal
  • Orri Hlöðversson, framkvæmdastjór, Sauðárkrókii
  • Örlygur Hnefill Jónsson, hdl., Húsavík

Varamenn

  • Elísabet Benediktsdóttir, rekstrarhagfræðingur, Reyðarfirði
  • Svanhildur Árnadóttir, bæjarfulltrúi, Dalvík
  • Kristján Pálsson, alþingismaður, Njarðvík
  • Kjartan Þ. Ólafsson, alþingismaður, Selfossi
  • Anna Kristín Gunnarsdóttir, skipulagsstjóri, Sauðárkróki
  • Ólafía Ingólfsdóttir, bóndi og skrifstofumaður, Selfossi
  • Þorgerður Jóhannsdóttir, Vestmannaeyjum

13.06.2003-02.07.2004

Aðalmenn

  • Herdís Sæmundardóttir, formaður
  • Guðjón Guðmundsson, varaformaður
  • Arnbjörg Sveinsdóttir, alþingismaður
  • Drífa Hjartardóttir, alþingismaður
  • Gunnlaugur Stefánsson, sóknarprestur
  • Þorvaldur T. Jónsson, fjármálastjóri
  • Örlygur Hnefill Jónsson, lögfræðingur

Varamenn

  • Mínerva B. Sverrisdóttir, Akureyri
  • Svanhildur Árnadóttir, Dalvík
  • Birna Lárusdóttir, Ísafirði
  • Kjartan Þ. Ólafsson, Selfossi
  • Soffía Vagnsdóttir, Bolungarvík
  • Guðni Geir Jóhannesson, Ísafirði
  • Þorgerður Jóhannsdóttir, Vestmannaeyjum

02.07.2004-10.06.2005

Aðalmenn

  • Herdís Sæmundardóttir, formaður
  • Guðjón Guðmundsson, varaformaður
  • Arnbjörg Sveinsdóttir, alþingismaður
  • Drífa Hjartardóttir, alþingismaður
  • Gunnlaugur Stefánsson, sóknarprestur
  • Þorvaldur T. Jónsson, fjármálastjóri
  • Örlygur Hnefill Jónsson, lögfræðingur

 Varamenn

10.06.2005-09.06.2006

Aðalmenn

  • Herdís Sæmundardóttir, formaður
  • Guðjón Guðmundsson, varaformaður
  • Arnbjörg Sveinsdóttir, alþingismaður
  • Drífa Hjartardóttir, alþingismaður
  • Gunnlaugur Stefánsson, sóknarprestur
  • Þorvaldur T. Jónsson, fjármálastjóri
  • Örlygur Hnefill Jónsson, lögfræðingur

Varamenn

  • Mínerva B. Sverrisdóttir, Akureyri
  • Svanhildur Árnadóttir, Dalvík
  • Birna Lárusdóttir, Ísafirði
  • Kjartan Þ. Ólafsson, Selfossi
  • Soffía Vagnsdóttir, Bolungarvík
  • Guðni Geir Jóhannesson, Ísafirði
  • Þorgerður Jóhannsdóttir, Vestmannaeyjum

09.06.2006-31.05.2007

Aðalmenn

  • Herdís Sæmundardóttir, formaður
  • Guðjón Guðmundsson, varaformaður
  • Arnbjörg Sveinsdóttir, alþingismaður
  • Drífa Hjartardóttir, alþingismaður
  • Gunnlaugur Stefánsson, sóknarprestur
  • Þorvaldur T. Jónsson, fjármálastjóri
  • Örlygur Hnefill Jónsson, lögfræðingur

Varamenn

  • ?

31.05.2007-23.05.2008

Aðalmenn

  • Örlygur Hnefill Jónsson, formaður
  • Guðjón Guðmundsson, varaformaður
  • Anna Kristín Gunnarsdóttir, fv. alþingismaður
  • Bjarni Jónsson, líffræðingur
  • Drífa Hjartardóttir, fv.  alþingismaður
  • Herdís Sæmundardóttir,
  • Kristján Þór Júlíusson, alþingismaður

Varamenn

  • Guðrún Erlingsdóttir, Vestmannaeyjum
  • Svanhildur Árnadóttir, Dalvík
  • Valgerður Jónsdóttir, Akureyri
  • Soffía Vagnsdóttir, Bolungarvík
  • Kjartan Þ. Ólafsson, Selfossi
  • Þorvaldur Tómas Jónsson, Borgarnesi
  • Birna Lárusdóttir, Ísafirði

23.05.2008-20.05.2009

Aðalmenn

  • Örlygur Hnefill Jónsson, formaður
  • Guðjón Guðmundsson, varaformaður
  • Anna Kristín Gunnarsdóttir, fv. alþingismaður
  • Bjarni Jónsson, líffræðingur
  • Drífa Hjartardóttir, fv.  alþingismaður
  • Herdís Sæmundardóttir, fræðslustjóri
  • Kristján Þór Júlíusson, alþingismaður

Varamenn

  • ?

20.05.2009-11.06.2010

Aðalmenn

  • Anna Kristín Gunnarsdóttir, formaður
  • Bjarni Jónsson, varaformaður
  • Arndís Soffía Sigurðardóttir, lögfræðingur
  • Ásmundur Sverrir Pálsson, framkvæmdastjóri
  • Drífa Hjartardóttir, fv. alþingismaður
  • Herdís Á. Sæmundardóttir, fræðslustjóri
  • Kristján Þór Júlíusson, alþingismaður

Varamenn

  • Birna Lárusdóttir, bæjarfulltrúi
  • Guðrún Erlingsdóttir, formaður deildar VR í Vestmannaeyjum
  • Jóhanna Gísladóttir, framkvæmdastjóri
  • Kjartan Þ. Ólafsson, fv. alþingismaður
  • Soffía Vagnsdóttir, bæjarfulltrúi
  • Valgerður Jónsdóttir, garðyrkjutæknifræðingur
  • Þorvaldur Tómas Jónsson, fjármálastjóri

11.06.2010-22.08.2011

Aðalmenn

  • Anna Kristín Gunnarsdóttir, formaður, Sauðárkróki
  • Bjarni Jónsson, varaformaður, Hólum
  • Arndís Soffía Sigurðardóttir, Hvolsvelli
  • Ásmundur Sverrir Pálsson, Selfossi
  • Drífa Hjartardóttir, Hellu
  • Herdís Á. Sæmundardóttir, Sauðárkróki
  • Sturla Böðvarsson, Stykkishólmi

Varamenn

  • Birna Lárusdóttir, Ísafirði
  • Bergþóra Birgisdóttir, Djúpavogi
  • Guðrún Erlingsdóttir, Vestmannaeyjum
  • Jóhanna Gísladóttir, Vopnafirði
  • Kjartan Þ. Ólafsson, Selfossi
  • Valgerður Jónsdóttir, Akureyri
  • Þorvaldur Tómas Jónsson, Borgarnesi
22.08.2011-01.06.2012
 

Aðalmenn

  • Þóroddur Bjarnason, formaður, Akureyri
  • Ásta Dís Óladóttir, varaformaður, Mosfellsbæ
  • Guðmundur R. Gíslason, Neskaupstað
  • Gunnar Svavarsson, Hafnarfirði
  • Sigurborg Kr. Hannesdóttir, Grundarfirði
  • Valdimar Hafsteinsson, Hveragerði
  • Ólöf Hallgrímsdóttir, Mývatni

Varamenn

  • Þorsteinn Gunnarsson, Akureyri
  • Laufey Helgadóttir, Höfn í Hornafirði
  • Jóna Árný Þórðardóttir, Neskaupstað
  • Þorkell Sigurlaugsson, Seltjarnarnesi
  • Matthildur Helgadóttir Jónudóttir, Ísafirði
  • Bergsteinn Einarsson, Selfossi
  • Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, Hólum

01.06.2012-05.04.2013

Aðalmenn

  • Þóroddur Bjarnason, formaður, Akureyri
  • Ásta Dís Óladóttir, varaformaður, Mosfellsbæ
  • Guðmundur R. Gíslason, Neskaupstað
  • Gunnar Svavarsson, Hafnarfirði
  • Sigurborg Kr. Hannesdóttir, Grundarfirði
  • Valdimar Hafsteinsson, Hveragerði
  • Ólöf Hallgrímsdóttir, Mývatni

Varamenn

  • Þorsteinn Gunnarsson, Akureyri
  • Rögnvaldur Ólafsson, Reykjavík
  • Jóna Árný Þórðardóttir, Neskaupstað
  • Þorkell Sigurlaugsson, Seltjarnarnesi
  • Matthildur Helgadóttir Jónudóttir, Ísafirði
  • Bergsteinn Einarsson, Selfossi
  • Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, Hólum

05.04.2013-28.04.2014

Aðalmenn

  • Þóroddur Bjarnason, formaður, Akureyri
  • Rögnvaldur Ólafsson, Reykjavík
  • Guðmundur R. Gíslason, Neskaupstað
  • Ólafía Jakobsdóttir, Kirkjubæjarklaustri
  • Matthildur Helgadóttir Jónudóttir, Ísafirði
  • Valdimar Hafsteinsson, Hveragerði
  • Ólöf Hallgrímsdóttir, Mývatni, varaformaður

Varamenn

  • Þorsteinn Gunnarsson, Akureyri
  • Guðný María Jóhannsdóttir, Reykjanesbæ
  • Jóna Árný Þórðardóttir, Neskaupstað
  • Steingerður Hreinsdóttir, Selfossi
  • Peter Weiss, Flateyri
  • Bergsteinn Einarsson, Selfossi
  • Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, Hólum

28.04.2014-10.04.2015

Aðalmenn

  • Þóroddur Bjarnason, formaður, Akureyri
  • Einar E. Einarsson, varaformaður, Skagafirði
  • Valdimar Hafsteinsson, Hveragerði
  • Ásthildur Sturludóttir, Patreksfirði
  • Karl Björnsson, Reykjavík
  • Oddný María Gunnarsdóttir, Blönduósi
  • Sigríður Jóhannesdóttir, Svalbarðshreppi

Varamenn 

  • Kolfinna Jóhannesdóttir, Borgarnesi
  • Reynir Arnarson, Höfn í Hornafirði
  • Sveinn Auðunn Sæland, Selfossi
  • Páll Baldursson, Breiðdalsvík
  • Anna Guðrún Björnsdóttir, Reykjavík
  • Guðmundur R. Gíslason, Neskaupstað
  • Halla Björk Reynisdóttir, Akureyri 

10.04.2015-15.04.2016

Aðalmenn

  • Herdís Sæmundardóttir, formaður, Sauðárkróki
  • Einar E. Einarsson, varaformaður, Skagafirði
  • Valdimar Hafsteinsson, Hveragerði
  • Ásthildur Sturludóttir, Patreksfirði (til 15.09.2015)
  • Karl Björnsson, Reykjavík
  • Oddný María Gunnarsdóttir, Blönduósi
  • Sigríður Jóhannesdóttir, Svalbarðshreppi

Varamenn

  • Kolfinna Jóhannesdóttir, Borgarnesi
  • Reynir Arnarson, Höfn í Hornafirði
  • Sveinn Auðunn Sæland, Selfossi
  • Páll Baldursson, Breiðdalsvík (aðalmaður frá 15.09.2015)
  • Anna Guðrún Björnsdóttir, Reykjavík
  • Guðmundur R. Gíslason, Neskaupstað
  • Halla Björk Reynisdóttir, Akureyri

15.04.2016-25.04.2017

Aðalmenn

  • Herdís Sæmundardóttir, formaður, Sauðárkróki
  • Einar E. Einarsson, varaformaður, Skagafirði
  • Valdimar Hafsteinsson, Hveragerði
  • Lilja Sigurðardóttir, Patreksfirði
  • Karl Björnsson, Reykjavík
  • Oddný María Gunnarsdóttir, Blönduósi
  • Sigríður Jóhannesdóttir, Svalbarðshreppi

Varamenn

  • Kolfinna Jóhannesdóttir, Borgarnesi
  • Reynir Arnarson, Höfn í Hornafirði
  • Sveinn Auðunn Sæland, Selfossi
  • Anna Guðrún Björnsdóttir, Reykjavík
  • Halla Björk Reynisdóttir, Akureyri 

25.04.2017-25.04.2018

Aðalmenn

  • Illugi Gunnarsson, formaður, Reykjavík
  • Rakel Óskarsdóttir, varaformaður, Akranes
  • Róbert Guðfinsson, Siglufirði
  • Sigríður Jóhannesdóttir, Svalbarðshreppi
  • Karl Björnsson, Reykjavík
  • Einar E. Einarsson, Skagafirði
  • Ingunn Guðmundsdóttir, Selfossi

Varamenn

  • Gunnar Þorgeirsson, Grímsnes-, og Grafningshreppi
  • Eiríkur Blöndal, Borgarbyggð
  • Sigríður Guðrún Hauksdóttir, Siglufirði
  • Oddný María Gunnarsdóttir, Blönduósi
  • Anna Guðrún Björnsdóttir, Reykjavík
  • Reynir Arnarson, Höfn
  • Eva Einarsdóttir, Reykjavík

 25.04.2018-12.04.2019

Aðalmenn

  • Illugi Gunnarsson, Reykjavík, formaður
  • Einar E. Einarsson, varaformaður, Skagafirði (Frá 25.04.2018-05.02.2019)
  • Sigríður Jóhannesdóttir, Svalbarðshreppi
  • Gunnar Þorgeirsson, Grímsnes- og Grafningshreppi
  • Karl Björnsson, Reykjavík
  • María Hjálmarsdóttir, Eskifirði
  • Gunnar Þór Sigbjörnsson, Egilsstöðum

Varamenn

  • Ásthildur Sturludóttir, Akureyri
  • Eygló Björg Jóhannsdóttir, Seyðisfirði
  • Þórey Edda Elísdóttir, Hvammstanga
  • Eiríkur Blöndal, Borgarbyggð
  • Anna Guðrún Björnsdóttir, Reykjavík
  • Oddný María Gunnarsdóttir, Blönduósi
  • Halldór Gunnarsson, Hvolsvelli

12.04.2019-16.04.2020

Aðalmenn

  • Magnús B. Jónsson, Skagaströnd, formaður
  • Halldóra Kristín Hauksdóttir, Akureyri
  • Sigríður Jóhannesdóttir, Svalbarðshreppi
  • Gunnar Þorgeirsson, Grímsnes- og Grafningshreppi
  • Karl Björnsson, Reykjavík
  • María Hjálmarsdóttir, Eskifirði
  • Gunnar Þór Sigbjörnsson, Egilsstöðum (sagði af sér sem stjórnarmaður 30. ágúst 2019)

Varamenn

  • Bergur Elías Ágústsson, Húsavík
  • Herdís Þórðardóttir, Hveragerði
  • Þórey Edda Elísdóttir, Hvammstanga
  • Eiríkur Blöndal, Borgarbyggð
  • Anna Guðrún Björnsdóttir, Reykjavík
  • Oddný María Gunnarsdóttir, Blönduósi (sagði af sér sem varamaður 27. maí 2019)
  • Magnús Þór Hafsteinsson, Reykjavík (sagði af sér sem varamaður 30. ágúst 2019)

16.04.2020-05.05.2021

Aðalmenn

  • Magnús B. Jónsson, formaður Skagaströnd
  • Halldóra Kristín Hauksdóttir, Akureyri
  • Sigríður Jóhannesdóttir, Svalbarðhreppi
  • Gunnar Þorgeirsson, Grímsnes- og Grafningshreppur
  • Karl Björnsson, Reykjavík
  • María Hjálmarsdóttir, Eskifirði
  • Unnar Hermannsson, Kópavogi (sagði af sé sem stjórnarmaður 11. ágúst 2020)

Varamenn

  • Bergur Elías Ágústsson, Húsavík
  • Herdís Þórðardóttir, Hveragerði
  • Þórey Edda Elísdóttir, Hvammstanga
  • Lilja Björg Ágústsdóttir, Borgarbyggð
  • Anna Guðrún Björnsdóttir, Reykjavík
  • Friðjón Einarsson, Reykjanesbæ
  • Heiðbrá Ólafsdóttir, Ramgárþingi eystra (aðalmaður frá 11. ágúst 2020)

05.05.2021-05.05.2022

Aðalmenn

  • Magnús B. Jónsson, Skagaströnd, formaður
  • Halldóra Kristín Hauksdóttir, Akureyri, varaformaður
  • Kári Gautason, Reykjavík (sagði af sér sem stjórnarmaður 21.01.2022)
  • Gunnar Þorgeirsson, Grímsnes- og Grafningshreppi
  • Karl Björnsson, Reykjavík
  • María Hjálmarsdóttir, Eskifirði
  • Heiðbrá Ólafsdóttir, Rangárþingi eystra

Varamenn

  • Rannveig Ólafsdóttir, Skútustaðahreppi (sagði af sér sem varamaður 18.06.2021)
  • Haraldur Einarsson, Flóahreppi
  • Þórey Edda Elísdóttir, Hvammstanga (aðalmaður í stjórn 21.01.2022)
  • Lilja Björg Ágústsdóttir, Borgarbyggð
  • Anna Guðrún Björnsdóttir, Reykjavík
  • Friðjón Einarsson, Reykjanesbæ
  • Hannes Karlsson, Akureyri

 05.05.2022-27.04.2023

Aðalmenn 

  • Magnús B. Jónsson, Skagaströnd, formaður
  • Halldóra Kristín Hauksdóttir, Akureyri, varaformaður
  • Gunnar Þorgeirsson, Grímsnes- og Grafningshreppi
  • Óli Halldórsson, Húsavík
  • Karl Björnsson, Reykjavík
  • María Hjálmarsdóttir, Eskifirði
  • Jónína Björk Óskarsdóttir, Kópavogi

Varamenn

  • Katrín Sigurjónsdóttir, Dalvík
  • Haraldur Einarsson, Flóahreppi
  • Lilja Björg Ágústsdóttir, Borgarbyggð
  • Sigríður Gísladóttir, Ísafirði
  • Valgerður rún Benediktsdóttir, Eskifirði
  • Valgarður Lyngdal Jónsson, Akranesi
  • Sigurjón Þórðarson, Sauðárkróki

27.04.2023-17.04.2024

Aðalmenn:

  • Halldóra Kristín Hauksdóttir, Akureyri, formaður
  • Rúnar Þór Guðbrandsson, Mosfellsbæ, varaformaður
  • Haraldur Benediktsson, Hvalfjarðarsveit
  • Óli Halldórsson, Húsavík
  • Karl Björnsson, Reykjavík
  • María Hjálmarsdóttir, Neskaupstað
  • Jónína Björk Óskarsdóttir, Kópavogi

 Varamenn:

  • Katrín Sigurjónsdóttir, Húsavík
  • Andri Björgvin Arnþórsson, Selfossi
  • Lilja Björg Ágústsdóttir, Borgarnesi
  • Guðný Hildur Magnúsdóttir, Bolungarvík
  • Valgerður Rún Benediktsdóttir, Reykjavík
  • Valgarður Lyngdal Jónsson, Akranesi
  • Sigurjón Þórðarson, Sauðárkróki

17.04.2024-

Aðalmenn:

  • Óli Halldórsson, Húsavík, formaður
  • Guðný Hildur Magnúsdóttir, Bolungarvík, varaformaður
  • Halldóra Kristín Hauksdóttir, Akureyri.
  • Haraldur Benediktsson, Hvalfjarðarsveit.
  • Karl Björnsson, Reykjavík.
  • María Hjálmarsdóttir, Eskifirði.
  • Oddný Árnadóttir, Reykjavík.

Varamenn:

  • Álfhildur Leifsdóttir, Sauðárkróki,
  • Sigrún Birna Steinarsdóttir, Reykjavík
  • Rúnar Þór Guðbrandsson, Mosfellsbæ.
  • Lilja Björg Ágústsdóttir, Borgarbyggð.
  • Valgerður Rún Benediktsdóttir, Reykjavík.
  • Valgarður Lyngdal Jónsson, Akranesi.
  • Jónína Björk Óskarsdóttir, Kópavogi.

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389